Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 44

Æskan - 01.11.1976, Blaðsíða 44
Rod Ste wa rt Nú má segja, að Rod Stewart sé ein af stóru stjörnunum í poppheiminum í dag. Með breiðskífunni „Atlantic Crossing" sló hann öll fyrri met og litla platan „Sailing" hefur verið glymjandi á diskótekum um allan heim s ðan í fyrra. En þótt þetta lofi allt góðu, á Rod Stewart við vandamál að stríða. Eins og flestar aðrar breskar poppstjörnur, þarf hann að gre ða þunga skatta. — Það er nær ekkert eftir handa sjálfum mér og sl kt setur mann úr jafnvægi, segir hann. Eina lausn- in er að flytja til Bandaríkjanna, þar eru skattar hag- stæðari. En aðdáendur verða að skilja, að ég yrði annars að hætta. Hann er fæddur í London 10. janúar 1945 og er af skoskum ættum. Hann hætti í skóla 16 ára og fór að vinna. — Ég rammaði inn myndir, var grafari í kirkjugarði og lék knattspyrnu. Svo fór hann á putt- anum til meginlandsins, söng og lék þar fyrir lítinn pening, einkum á Spáni og italíu, en þjáð'.st af heim- þrá. Árið 1984 kom hann heim aítur og hóf að syngja með Jimmy Powell and his Five Dimensions og síð- ar með ýmsum jasshljómsveitum. Síðla árs kom fyrsta litla plata hans ,,Good Morning, Little Schoolgirl" út. Fram tl 1968 var Rod einkum í Steam Packet og Shotgun Express og ekkert gerðist fyrr en 1969, þeg- ar hann slóst í för með Jeff Beck og Ronnie Wood og þeir gerðu plöturnar „Truth“ og „Beck-Ola“. En síðan hefur Rod verið á stöðugri uppleið. hugsaði sig um, þá mundi hann, að hann hafði nú stundum klipið eitthvert bekkjarsystkina sinna. „Fúsi, vilt þú koma?“ spurði kennarinn. En Fúsi virtist ekkert áfjáður í að taka að sér refsinguna. ,,Nú, ekki gekk þetta vel,“ sagði kennarinn. ,,En við reynum betur. Mig vantar einhvern hingað, sem hefur aldrei kastað snjóbolta í félaga sína." Og kennarinn leit spyrjandi til barnanna. Enginn hreyfði sig núna, og það var ekki laust við að einhvers konar sektar- eða skömmustulegur svipur kæmi á and- litin. Eflaust hafa börnin fundið, hvað kennarinn var að fara með þessu, þótt þau gerðu sér það kannski ekki fyllilega Ijóst. Þegar þögn hafði varað um hríð, tók kennarinn aftur til máls: ,,Nú það virðist ekki vera hægt að Ijúka refsingunni. En hvers vegna ekki? Jú, það hefur sem sé komið í Ijós, að þið eruð öll jafn sek og Stína. Þiö hafið öll einhvern-tíma haft rangt við í boltaleik, öll einhvern tíma klipið einhvern félaga ykkar og öll einhvern tíma hent snjóbolta í einhvern." Kennarinn þagnaöi aftur til að gefa börnun- um kost á aö hugleiða þessi orð. Síðan tók hann aftur til máls: „Þaö fylgir, því miður, mörgum manninum, að vera fljótur að sjá gallana í fari annarra, og þetta blindar þá svo, að þeir sjá ekki sína eigin galla. En svo þegar þeir sjá þá, þá komast þeir að þeim leiðinlega sannleika, að þeir eru bara ekkert betri sjálfir, þótt þeir hafi álitið það. Nú er ég eftir, en ég get sagt ykkur það alveg eins og er, börnin góð, að ég hef líka mína galla, svo mér ferst ekki að vera að refsa öðrum." Börnin hugleiddu þetta og voru í þungum þönkum. Þa venti kennarinn sínu kvæði í kross, brosti og sagði: „Vegna þess að þetta er síðasti tíminn í dag, megið þið eiga frí það sem eftir er, og vonandi hefur þessi stutta stund kennt ykkur eitthvað." Með það hleypti hann börnunum út. ÆSKAN — Ertu búinn að lesa bókaskrá ÆSKUNNAR? 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.