Æskan

Árgangur

Æskan - 01.11.1976, Síða 52

Æskan - 01.11.1976, Síða 52
SPURNINGIIR 1. Borgin Chicago stendur við stórt stöðuvatn. Hvað heitir það? a) Michigan vatn b) Huron vatn c) Superior vatn 2. Hver er mesta stáliðnaðarborg Bandaríkjanna? a) NewYork b) Chicago c) Buffalo 3. Hve mörg ríki mynda Bandaríki Norður Ameríku? a) 48 b) 14 c) 50 4. Forsetakostningar fóru fram í Bandaríkju nóvember 1976. Hver var kosinn forseti urra ára? a) Ford b) Carter c) Nixon 5. Hvað heitir höfuðborg Bandaríkjanna? a) Washington b) New York c) Minneapolis 6. Árið 1976 minntust Bandaríkjamenn 200 ára afmælis merkis atburðar. Hver var hann? a) Frelsisyfirlýsing þjóðarinnar b) Opnun skipaskurðar við vötnin miklu c) Sigur í stríði við Mexíkómenn 7. Loftleiðir fljúga til tveggja borga í Bandaríkjunum. Hverjar eru þær? a) New Jersey og Hollywood b) Miami og Washington c) New York og Chicago Hvar hafa Sameinuðu þjóðirnar aðalstöðvar sínar? a) f París b) New York c) Seattle 9. Bandaríkjamenn hafa átt marga fræga rithöfunda. Hver þeirra skrifaði skáldsöguna „Vopnin kvödd“? a) John Steinbeck b) Ernest Hemingway c) Arthur Miller 10. Hver er núverandi heimsmeistari í hnefaleikum (þungavigt)? a) Joe Louis b) Muhammad Ali c) John Smith 11. Á 1000 ára afmæli Aiþingis gáfu Bandaríkjamenn íslendingum minnismerki um frægan sæfara og land- könnuð til forna. Hver var hann? a) Eiríkur rauði b) Leifur heppni c) Þorfinnur Karlsefni 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.