Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Síða 14

Æskan - 01.07.1978, Síða 14
KATTA- EYJAN raö er mælt, að á einm af Kyrra- hafseyjum hafi orðið svo mikill rottu- gangur, að fólk hafi ekki getað hafst þar við. Var það þá tekið til bragðs, að flytja þangað marga ketti, svo að þeir ynnu á rottunum. Þetta tókst, en þá kom önnur plágan hálfu verri. Kett- irnir tímguðust óðfluga og urðu allir villtir, og var af þessu sá stefnivargur, að allt fólkið flýði af eynni, og nú eru kettirnir einvaldir þar. Sömu sögu er að segja af eyju nokkurri, sem Haskell heitir og er í San Francisco flóa. Þar er fullt af eyjum og er talið að þær séu jafn- margar og dagarnir í árinu. Skömmu fyrir aldamótin settist að á Haskell-ey einsetumaður, sem Humphrey hét. Hann hafði eitthvað komist í kast við réttvísina og þótti réttara að hverfa. Og þarna þóttist hann óhultur. Hann lifði á ostruveiðum. En ævi hans var ekki þægileg, því að stefnivargur af HARMLEIKUR Á SLÉTTUNNI Ég var á leiðinni yfir sléttuna miklu. Vissi ég þá ekki fyrri til en ég var nærri því fallinn niður í stóra holu, sem ég haföi ekkert tekið eftir. Ég gægðist niður í holuna. Sá ég að hér myndi verið að byrja að grafa brunn. Búið rottum var á eynni og hvað eftir annað átu þær allan aflann út úr höndunum á honum. Svo var það að fiskimaður nokkur tók eftir því að aldrei rauk hjá Humphrey. Hann gerði sér því för til eyjarinnar að vitja um hann. Þegar hann kom til kofans, var hann fullur af rottum, en mjög lítið var eftir af Humphrey. Rotturnar höfðu étið hann. Mörgum árum seinna afréðu tveir bræður, Bruce og Wallace Mills, að setjast að á eynni. Höfðu þeir með sér 12 grimma ketti til þess að útrýma rottunum. Og þarna varð svo hinn grimmasti bardagi milli kattanna og rottanna, því að rotturnar snerust til varnar og kettirnir fengu mörg og stór sár af þeim. En stríðinu lauk þó með algjörum sigri kattanna. Þeir útrýmdu rottunum gjörsamlega. Eftir það tóku kettirnir að tímgast ískyggilega ört, og hin nýja kynslóð eldri við var stærri og grimmari en hin hafði verið. Bræðurnir höfðu ekki að afla fæðu handa þeim. Og s^° lögðust kettirnir á fuglana og útrým þeim eins og rottunum. Og í staðinH fyrir fagran fuglasöng, var nú eK annað að heyra en ámátlegt mjáim breima köttum. Það er fagurt þarna á eynni og nU fóru menn að sækja um að reisa P sumarbústaði. Bræðrunum var kynnt að þeir væru þarna í óleyfi yrðu að hypja sig á burt. En þeir sstu sem fastast og treystu því að kettirn mundu verða sín besta vörn. EngiílU mundi geta haldist við á eynni vegn þeirra. En þá var það að eintlV® framtakssamur maður fór um nótt eyjarinnar og eitraði fyrir kettina. P ^ varð til þess að þeir strádrápnst I eftf- að stuttum tíma, þar til enginn var Og þá neyddust bærðurnir til ÞesS yfirgefa eyna sína, og veit eng1 hvað af þeim hefur orðið. var að grafa fjóra til fimm metra. Ég tók eftir því að um 30 cm breið rák lá eins og ormur upp eftir veggjum hol- unnar. Rákin byrjaði um hálfan metra frá holubarminum og náði alla leið til botns. Ég horfði forviða á þetta, og þegar augu mín höfðu vanist myrkrinu, uppgötvaði ég dauðan úlf liggjandi á botninum. Ég fór aó hugleiða atvik þetta nánar og loks skildi ég hinn þögla harmleik, sem hér hafði átt sér stað. Rákin var ekki grafin ofan frá, heldur frá botn- inum. Úlfurinn hafði fallið niður í brunninn. Hann hafði hitt á einasta möguleikann til undankomu, sem sé að grafa gormlagaða hillu upp e.'( hliðum holunnar. Úlfinu hafði tek|S að komast þetta hátt upp. Spot P3íl voru þögul vitni um margra daga bar áttu. Og einmitt þegar takmarkið va svo nálægt, hafði hann freistað ÞeS^ að stökkva spölinn sem eftir var; , hafði svo misst marks og látið lí'1 fallinu niður á botn brunnsins- skýring er líka sennileg, að hann n ^ gefist upp af sulti og þreytu. Ver . aldrei skorið úr því. Hitt er víst. a hyggindi úlfsins færðu hann svo n lægt takmarkinu, sem hægt var on þessum kringumstæðum. Orris Dorman’

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.