Æskan - 01.07.1978, Qupperneq 17
^aninn neyðist til að gjalla við hátt í
°9un dag hvern. Vitið þið ástæðuna
fyrir þvf?
1 fornöld hafði haninn tvo undur-
9ur horn á enni sér, og hann sýndi
au hverjum, sem á vildi líta. Einu
nni var hann svo ólánsamur að
^kast á dapran dreka. Drekinn var
'r si9 hryggur, því að hann komst
e ki hornalaus til himna.
ÁhyggjUfu||j drekinn spurði
ahann: „Viltu lána mér hornin þín?
9 skal skila þeim aftur um leið og ég
Kemtilbaka.“
^aninn var ekki viss um, hvort það
vaeri
rett að lána drekanum hornin
en um leið skreið þúsund-
eöa ekki,
®tla fram hjá. „Þúsundfætla, bróðir
^lnn!“ hrópaði drekinn. ,,Ég bað
ann um að lána mér hornin sín,
v° að ég gæti flogið til himna. Viltu
an9a í ábyrgð fyrir mig?“
"Sjálfsagt,“ sagði hin velviljaða
Þusundfaetla.
til P.rel<inn fekk horn hanans og flaug
irnna, en hann sneri aldrei til baka.
eslings haninn! Hann lét reiði sína
a a þúsundfætlunni, sem hafði
HVERS
VEGNA
GALAR
HANINN?
BÖRNIN FARA I SVEIT
H inrik, Karen og Pétur heita þrjú lítil systkini, sem ég ætla nú að segja þér frá.
Þau eiga heima í stórum bæ, og á hverjum degi fara þau út að ganga með
mömmu sinni.
Pétur er tveggja ára, hann talar heilmikið og er duglegur aö ganga þó enginn
sé hann göngugarpur, sem ekki er von, og þess vegna verður að aka honum í
kerru ef lengra er farið.
Karen er fimm ára, lítil Ijóshærð stúlka, iðin og góð og eftirlætisgoð mömmu
sinnar.
Hinrik er hálfs sjöunda árs. Hann er mesti ærslabelgur, óvenjulega stór og
sterkur eftir aldri. Þegar hann kemur heim úr sveitinni í haust á hann að fara að
ganga í skóla, hann er ákaflega montinn yfir því og kallar alltaf hin systkini sín
„litlu börnin".
Á hverju sumri fer öll fjölskyldan upp í sveit og kemur aftur á haustin til
bæjarins glöð og sólbrunnin og fer þá strax að hlakka til næsta sumars í
sveitinni.
Krakkarnir voru búnir að hlakka lengi til að komast af stað.
„Hvenær eigum við að fara, og hvert eigum við að fara,“ voru þau alltaf að
spyrja pabba sinn og mömmu. En það hafði verið erfitt að útvega nokkurn stað,
sumarbústaðurinn, sem þau höfðu verið í í fyrra hafði verið leigður einhverjum
öðrum og pabbi þeirra og mamma höfðu spurst fyrir víða en hvergi getað
fengið að vera með börnin.
Það fór að veröa tómlegt í götunni þar sem þau áttu heima, leiksystkini þeirra
voru flest komin upp í sveit og ennþá vissu börnin ekki hvort þau fengju að fara
líka.
Ilamingjan sanna!
15