Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1978, Síða 18

Æskan - 01.07.1978, Síða 18
Endurnar verfia hrieddar. Loksins fengu þau þær gleðifréttir að pabbi þeirra hefði leigt sér sumar- bústað og þau ættu að flytja þangað strax daginn eftir. Þá varð nú heldur en ekki handagangur í öskjunni. Rykug koffortin voru sótt upp á háaloft. Hinrik fann nokkrar skeljar frá sumrinu áður í einu þeirra. Það rifjaði upp fyrir honum endurminningar frá sumrinu áður og gerði hann ennþá óþolinmóðari eftir að komast af stað. Mamma þeirra var önnum kafin við aö slétta fötin þeirra og búa þau niður, það mátti engu gleyma. Börnin vildu endilega hjálpa til. En ef hafa hefði átt allt það með, sem þau stungu upp á, hefði það verið nóg í heilan bíl. Loksins var mamma þeirra orðin þreytt á ærslaganginum í þeim og sendi þau niður á götuna til þess að leika sér, en það var eins og þau væru ekki almennilega upplögð til þess í dag. Daginn eftir kom bíllinn, sem átti að aka með þau upp í sveitina og stað- næmdist fyrir utan dyrnar. Bifreiðarstjóranum þótti farangurinn helst til mikill. Hann hlóð tveim stórum pokum með sængurfötum ofan á bílinn og framan á varð hann að binda tvær töskur. Inni í bílnum sátu foreldrarnir og börnin þrjú, og það voru mestu þrengsli því mamma þeirra sat með marga stóra böggla, sem hún endilega þurfti að hafa með sér. Jæja, þau komust nú samt af stað. Og þið getið hugsað ykkur að það átti við börnin að aka í bílnum. Þau voru alltaf að kalla: ,,Nei sko litla folaldið", ,,Ó, sjáöu, er þetta ekki fallegt hús," o. s. frv. í það óendanlega. En svo þögnuðu þau. Þau voru orðin þreytt af öllu því, sem þau sáu og nú langaði þau til þess að fá eitthvað að borða. Maturinn var tekinn fram og börnin söddu hungur sitt. — Loksins komu þau þangað sem þau áttu að vera um sumarið, það var í litlu snotru húsi í sveitaþorpi niður við sjó. Pabbi og mamma báru inn farangurinn og röðuðu öllu niður eins og það átti að vera. Karen hjálpaði þeim og drengirnir hurfu. Þegar allt var komið í röð og reglu var farið að leita drengjanna. Pétur fannst úti undir stikilsberjarunni kolblár í framan af ofáti. En Hinrik fannst hvergi, hans var leitað um allt og loksins fannst hann í tjörninni. Hann hafði farið úr öllum fötunum og skilið þau gengið í ábyrgð fyrir drekann. Þaö munaði minnstu, að hann hyggi hana til dauðs. Þá sagði þúsundfætlan: ,,Ef þú hrópar nógu hátt til himins á drek- ann „skilaðu hornunum mínun1 heyrir hann kannski til þín og snÝr aftur." Haninn reyndi þetta hvað eftir annað, en hvorki sást til drekans ne hornanna. Þúsundfætlan vildi fá frið' svo að hún sagði: „Kannski drekinn komi á morgunn, þó að hann hafie látið sjá sig í dag. Kallaðu á hverjun1 morgni, uns lánið leikur við þig “ Því er það sem haninn heilsar döguninni á hverjum morgni með galinu „Komdu með hornin min- Hann hefur ekki misst vonina ennþa- En reiðin bitnaði á aumingja ÞuS’ undfætlunni. Haninn skipaði afkom endum sínum að ráðast á allar þuS undfætlur, sem þeir sæju og éta Þ^r upp til agna. Skrýtlur. Móðirin: „Gummi, kanarí- fuglinn er horfinn." Gummi: ,,Það er skrítið. Hann var á sínum stað núna rétt áðan, þegar ég var að hreinsa búrið með ryksug- unni.“ Nonni: „Hvernig er best að kenna stelpu að synda?" Gummi: ,,Best er að hjálpa henni varlega niður í vatnið, leggja svo hægri handlegg utan um mittið á henni og ..." Nonni: ,,Nei hættu nú alveg. Það er hún systir mín." Gummi: „Fleygðu henni þá bara fram af brettinu." Frænka: ,,Þegar ég var lítil. sagði mamma mín, að ég mætti aldrei gretta mig, því að þá mundi ég verða svo Ijót." Sigga litla: ,,Þú getur þá ekki kvartað yfir að hafa enga aðvörun fengið." 16

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.