Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.07.1978, Qupperneq 19

Æskan - 01.07.1978, Qupperneq 19
Leikföng frá gamalli tíð Um víða veröld hafa fornfræðingar und'ð ýmiss konar ævagömul leik- °n9. sem nú eru geymd á söfnum í Oridon og fleiri stórborgum. Þegar ^^ður horfir á þau verður manni Ijóst í gamla daga hafa börnin notað e'kföng, sem eru harla lík þeim, sem nu t'ðkast. ^itanlega áttu börnin ekki bíla og rafmagnslestir þá, en boltar hafa ^e*ta er ekki venjuleg leikfangskýr. Hún e,'r misst allar lappirnar enda er hún °röin meira en 4000 ára gömul. Einu sinni fyrir ævalöngu var þessi kýr búin til handa egypskum kóngssyni. Kannski hefur einhver faraóinn skorið hana út sjálfur. I verið notaðir sem leikföng síðan á steinöld. Vonandi hafa þeir verið notaðir til að láta velta, en ekki til að kasta með, því að þeir voru úr steini og ekki gott að verða fyrir þeim. Þegar Móses var lítill notuðu börnin í Egyptalandi bolta, sem voru gerðir úr sefi, en aðrir hafa notað bolta úr tré, postulíni, tuskum eða leðri með heyi innan í. Og nú á tímum hafa börn orðið að notast við tuskubolta, þegar gúmmí vantaði. Brúðurnar hafa alltaf verið besta leikfang telpnanna. Þetta er egypsk brúða, sem er orðin 4000 ára. Hún fannst í einni konungagröfinni, eins og kýrin, og ,,háriö“ á henni er úr perlum, sem festar voru á hausinn með biki. En drengirnir höfðu dáta. Þeir elstu sem fundist hafa eru gerðir úr bronsi, en þeir eru líka til úr leir, tré eða blýi. Svo var farið að steypa tindáta. Flestir eftir á bakkanum. Hafði síðan fengið sér hríslu og óð svo allsber um tjörnina og Veifaði með prikinu á eftir öndunum sem urðu dauðhræddar við þennan villi- ^ann. þegar þessi hrausti bardagamaður sá pabba sinn, breyttist hann á einu au9abragði í svolítinn skælandi dreng. Hann var allur leirugur úr tjörninni kegar hann kom heim og mamma hans ætlaði varla að þekkja hann aftur. Hún lét hann setjast upp í bala og skrúbbaði hann allan upp og svo var hann rekinn 1 rúmið — ég er hálf hrædd um að hann hafi meira að segja verið flengdur. ^aren var send á bæ að sækja mjólk, en þegar hún var komin heim að garði kom stór kalkúnhani hlaupandi á móti henni, og hann var svo ógurlegur á að siá að hún missti fötuna og hljóp skælandi heim. Svona byrjaði nú sveitalífið. Hinrið óð í tjörninni, Pétur fékk ógurlega maga- pln° og kalkúnhaninn réðist á Karenu, en það átti eftir aö rætast úr öllu saman °9 frá því skal ég segja ykkur seinna. leikfangadátarnir vöru riddarar. En einhvern tíma kringum 1700 fann þýskur dátasmiður upp á því að hafa klossa undir fótunum á þeim svo að þeir gætu staðiö. Á miðöldum kepptust konungar og keisarar um að gefa krökkunum sínum sem veglegust leikföng úr gulli og fílabeini og öðru dýru efni. Fínt varð það að vera, en að lokum varð þetta svo vandað, að það þótti ekki annað tiltækt en að geyma það á rauðum silkisvæflum undir gler- klukkum. Annars brotnaði það, og dugði þess vegna ekki að leika sér að því. Prinsessunum og prinsunum hefur víst sárnað að horfa á þessi fal- legu leikföng undir gleri og mega ekki snerta á þeim. f gamla daga var því nær allt sem leikföng hét smíðað heima. En nú er leikfangagerðin orðin verksmiðju- iðnaður. — Nei, elskan mín, — ég man það. — Eitt brauð og — og — hvað?

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.