Æskan

Årgang

Æskan - 01.07.1978, Side 44

Æskan - 01.07.1978, Side 44
'eir voru báðir smíðaðir í sömu verksmiðju. Á sama flutningavagni óku þeir í gegnum þorp og skóga, yfir slétturnar og fjöllin. Að lokum hafði eitt þessara far- artækja, sem á rússnesku kallast „Telaga", flutt þá á vinnustaðinn, þar sem þeir glóðu í sólskininu báðir tveir. Saman höfðu þeir verið frá byrjun tilveru sinnar. Saman höföu leiðir þeirra legið hingað. Þeir voru ná- kvæmlega eins útlits, skínandi og fagrir. Svo skildu leiðir þeirra. Annar þeirra fór að vinna fyrir húsbónda sinn, þrekvaxinn, útitekinn bónda með blá augu. Hann hét Stephan og var sem risi að vallarsýn, en í djúpi kyrrlátrar sólar var hann mildur og góður. Á akrinum var plógurinn dreginn af litlum hesti, sem hét Sirka! Áfram! sagði Stephan og svo hélt hann áfram að syngja með sinni djúpu bassarödd, meðan hann gekk á eftir plóginum. Hinn plógurinn var settur inn í skúr. Sólargeislarnir gátu aöeins endrum og eins seilst inn í hornið til hans. Á hverju kvöldi, þegar hinn starfsemi plógur kom heim frá vinnu, tók hann að segja frá þvísem á daginn hafði drifið. Hann talaði um fegurð akranna og hinn bláa djúpa hiai|n með léttum hvítum skýjum. Hann talaði um hina gróðu^ ríku jörð og einkum talaði han um bændurna klæddir sínum rússnesku skyrtum, hvítum og bláum °9 sínum víðu buxum, gengu eftir plógum á akrinum °9 sungu söngva sína með lágri, djúpri röddu, ýmist fjörug3 söngva um líf og starf eöa þunglyndislega söngva um takmarkalausa sorg, takmarkalausa sem hina miklu tækt þessa þolinmóða, trúlynda fólks. I skínandi málmi plógsins var sem endurspeglu°u akrar og dalir, gróðurrík haglendi og blómstrandi lund^ með blómum hvítum sem snjó eða rauðum sem ský sólsetur, og börnin undu þar við leiki sína, söngva hlátra. Hinar fögru bændadætur spegluðust þar í sínu,n nærskornu dimmbláu, grænu eða rauðu skyrtum m hvítum víðum ermum og geisluðu af yndisþokka. Tíminn leið. Hinn starfsami plógur varð stöðugt fegu og slípaðri og hvert kvöld hélt hann áfram að segja ' því, sem hann hafði séð. Og rödd hans var hrein og sk ‘ En þegar hinn plógurinn, sem stöðugt hélt kyrru svaraði félaga sínum eða spurði hann einhvers, m glöggt heyra, að rödd hans var orðin hrjúf, eins skLir- honum væri illt í hálsinum. Dag nokkurn, þegar sólargeislarnir brutust inn í inn, rak hann upp óp af undrun og örvæntingu- skínandi málmi félaga síns hafði hann séð mynd sl speglast. Hann var orðinn kolryðgaður. Hvað er að s ^ mig? — Hvernig hef ég orðið svona? Er það vegna að ég vinn ekki?spurði hann angurvær. Hinn svaraði- það er einmitt af því, að þú vinnur ekki, að þú ert sv° Sá, sem vinnur, varðveitir ávallt útlit sitt og æsku sína. pytt. a> n c 0) A *o ra ■ra 3 O) c c a. ra >>» jt re 0) <3 t C X £•2 * C - '0> a> ~ w E-z ra e ■5 | * 1 I o ra o> > ». o m a> — . o> -g E o 2 3 - 2 .E <p £ js *o a> ra in </> a> XL S « S (U -*-• ~ Q, S&s “ 0> *0 r~ ra E i_ a> ra <« E *■ '3 X n. i_ c S. . 2 S. c 3 ra E *o c 2. ■ra c o> £»! *o o a> S •fc 3 P 0.«2 § §■ ? 3 i s 11 bJ 2 & * Ot % 0 o tfi í 1*1 = 5 tt 9 > 2 < l l i.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.