Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1984, Side 9

Æskan - 01.01.1984, Side 9
Það er ekki langt síðan bændur í Reykjavík og nágrenni fluttu sjálfir mjólklna í mjólkur- stöðina á hestvagni. appelsínu- eða ananas- ISDRYKKUR (fyrir tvo) 21 2 3 4 5 6 7 8 9 10/2 dl appelsínu eöa ananasdjús 1/4 I Emmess- vanilluís Blandiö öllu saman meö blandara eða þeytara. VEISTU ÞAÐ? o u ÍSVÖFFLUR Tilbúnar vöfflur, t. d. hjartalaga. Jarðarberja EMMESSÍS. Skerið ísinn í u. þ. b. tveggja sm þykk- ar sneiðar. Takið smákökumót, t. d. hjartalaga, og mótið ísinn í (hjartalaga) bita. Leggið ísinn ofan á vöffluna og skreytið með sælgæti, t. d. „Smarties". BANANAÍS Skerið hálfan banana í bita og setjið þá í ábætisskál ásamt 2-3 kúlum af EMMESS súkkulaði- eða vanilluskaf- ís. Skreytið með súkkulaðiíssósu. JARÐARBERJA-ÍSDRYKKUR (fyrir tvo) 21/2 dl mjólk 6 msk. jarðarberjasulta eða þykk sósa 1/4 I Emmess jarðarberjaís Blandið öllu saman með blandara eða þeytara. Gott að setja rjómatopp ofan á. 1. Hvenær fæddist Páll Ólafsson skáld og hvar? 2. Hvað heitir stærsta stöðuvatn Danmerkur og hve stórt er það? 3. Hvenær var stýrimanna- skólinn stofnaður? 4. Beethoven samdi sum frægustu tónverk sín eftir að hann missti heyrnina. Hverjar voru frægustu sinfóníur hans? 5. Hvernig er læknamerk- ið? 6. Hvernig snýst jörðin? 7. Hvaða tvö tungumál eru töluð í Belgíu? 8. Fyrir hvað er Páskaeyjan fræg? 9. Hve mikill hluti andrúms- loftsins er köfnunarefni? 10. Hvaða strengurfiðlunnar hljómar dýpst? Svör er að finna á blaðsíðu 54. Það er af sem áður var. Nú sækja tankbílar mjólkina á bælna og dæla henni inn í mjólk- urstöðina. KÓKÓ- ÍSDRYKKUR (fyrir tvo) 21/2 dl heit kókómjólk eða kókó 1/4 I Emmess- súkkulaðiís þeyttur rjómi. Setjið heita kókómjólk í glös og ís- sneiðar þar ofan á. Gott að setja þeyttan rjómatopp þar ofan á. - Ha? Standið þér með hendurn- ar í vösunum. Eruð þér loppinn? - Nei-i. - Hversvegna takið þér ekki hendurnar úr vösunum? - Af því að þá verð ég loppinn. Skrýtlur. 9

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.