Æskan

Årgang

Æskan - 01.01.1984, Side 29

Æskan - 01.01.1984, Side 29
HÚSAMÚSIN og HAGAMÚSIN 5. - Gott mun nú gott að snæða, hugsaði hún. Það var ekki svo lítið sem hagamúsin hafði safnað. Hún bar fram hnetukjarna og hvannarætur og margs kyns aðrar rætur og enn annað góðgæti sem vex um skóg og fjall. Það geymdi hún í gryfju svo að það frysi ekki. 7. Hagamúsin þá það með þökkum og leið ekki á löngu uns hún birtist. Húsamúsin hafði safnað saman nokkru af öllu því sem afgangs varð í húsinu um jólin. Þar voru ostbitar, smjörklípur og tólg, brauðmolar, grænmetisagnir og enn fleira góðgæti. 6. Gnótt var á borðum og þær átu vel og lengi. En húsamúsinni fannst þetta lélegur kostur. - Víst mun hægt að draga fram lífið á þessu, sagði hún, - en ekkert gómsæti er það. Komdu til mín og bragðaðu á því sem ég hef að bjóða. 8. Þær gerðu sér gott af og lengi gat hagamúsin bætt við sig, því að slíkt sælgæti hafði hún aldrei bragðað. Á eftir þyrsti hana enda var maturinn sterkari og feitari en hún átti að venjast. - Hér er ölið við höndina, sagði húsamúsin. Skemmtileg myndasaga í litum

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.