Æskan

Árgangur

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 12

Æskan - 01.05.1986, Blaðsíða 12
Unglingareglan, samband barna- stúkna á Islandi, er 100 ára. í eina öld hefur börnum og unglingum gefist kostur á að koma saman, gleðjast og þroskast í hollu starfi. Þegar við hugs- um um eina öld kemur Þyrnirós mörg- um okkar fyrst í hug og dásvefn henn- ar. En starf barnastúknanna hefur svo sannarleg ekki líkst Þyrnirósarsvefni! í því hefur verið leikið, sungið og dans- að um allt land, farið í ferðalög, keppt í íþróttum- og ótalmargt annað hafa félagarnir tekið sér fyrir hendur sem of langt yrði að telja hér. I tilefni afmælisins efndi Ungl- ingareglan til skemmtunar í Tónabæ laugardaginn 26. apríl sl. Til hennar bar boðið félögum úr öllum barnastúk- um og greiddi Unglingareglan fargjöld þeirra er langt þurftu að sækja. Nálægt 600 mættu til leiks. Kristinn Vilhjálmsson stórgæslu- maður, sem hafði veg og vanda af undirbúningnum, setti skemmtunina- Sr. Björn Jónsson stórkanslar ávarp' aði síðan börnin og ræddi m.a. urn hve mikilvægt væri að félagar barnastúkn- anna tækju af heilum hug þátt í starf' inu og að þar væri ávallt dagskrá sem höfðaði til þeirra. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.