Æskan

Ukioqatigiit

Æskan - 01.05.1986, Qupperneq 12

Æskan - 01.05.1986, Qupperneq 12
Unglingareglan, samband barna- stúkna á Islandi, er 100 ára. í eina öld hefur börnum og unglingum gefist kostur á að koma saman, gleðjast og þroskast í hollu starfi. Þegar við hugs- um um eina öld kemur Þyrnirós mörg- um okkar fyrst í hug og dásvefn henn- ar. En starf barnastúknanna hefur svo sannarleg ekki líkst Þyrnirósarsvefni! í því hefur verið leikið, sungið og dans- að um allt land, farið í ferðalög, keppt í íþróttum- og ótalmargt annað hafa félagarnir tekið sér fyrir hendur sem of langt yrði að telja hér. I tilefni afmælisins efndi Ungl- ingareglan til skemmtunar í Tónabæ laugardaginn 26. apríl sl. Til hennar bar boðið félögum úr öllum barnastúk- um og greiddi Unglingareglan fargjöld þeirra er langt þurftu að sækja. Nálægt 600 mættu til leiks. Kristinn Vilhjálmsson stórgæslu- maður, sem hafði veg og vanda af undirbúningnum, setti skemmtunina- Sr. Björn Jónsson stórkanslar ávarp' aði síðan börnin og ræddi m.a. urn hve mikilvægt væri að félagar barnastúkn- anna tækju af heilum hug þátt í starf' inu og að þar væri ávallt dagskrá sem höfðaði til þeirra. 12

x

Æskan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.