Æskan

Årgang

Æskan - 01.05.1986, Side 17

Æskan - 01.05.1986, Side 17
teiknisamkeppni æskunnar og ábyrgðar hf Mjög góð þátttaka var í teiknisamkeppninni. Hátt á sJötta hundrað mynda bárust. Dómnefndinni var Sannarlega vandi á höndum. Hún hefur þó komist að niðurstöðu: Myndirnar tvær, sem nú birtast, þóttu túlka best í hverju jákvæður lífsmáti og heilbrigðar lífsvenjur felast. Þær uppfylltu líka þær kröfur sem gerðar voru bl myndrænnar byggingar á hverju aldursskeiði. Aðalverðlaunin, Electron tölvu, hlýtur Gísli Har- aldsson 10 ára, Sævangi 48, Hafnarfirði. Aukaverð- laun falla í hlut Sigrúnar Steinþórsdóttur 15 ára, Hraunbæ 88, Reykjavík. í næsta blaði verður sagt frá öðrum verðlauna- höfum — 10 í hverjum flokki (7-10,11-13 og 14-16 ára) Allir þátttakendur fá viðurkenningarskjöl sín send í þessum mánuði. Dómnefndina skipuðu: „ Jóhann E. Björnsson forstjóri, Guðni Björnsson , erindreki og Jens Kr. Guðmundsson auglýsinga- teiknari.

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.