Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 3

Æskan - 01.07.1988, Blaðsíða 3
Frá ritstjórum Kœru lesendur! Við þökkum öllum þeim sem haja skrijað okkur bréj. Það er ánæqjulegt hver margir leggja okkur til gmiss konar ejni. Æskupósturinn er á Jimm síðum íþessu blaði, var Jjórar síður í 6. tbl., og þó bíða ójá bréj biriingar! Við gejum þættinum gottrými ínæstu tölublöðum - en getum þó ekki biri allt sem berst. OJt Jáum við nokkur bréjsama ejnis; þá verðum við að velja úr. Um skeið varþáttur íblaðinu með heitinu Draumaprinsar og prinsessur. Okkur bárust svo mörg bréjtilþáttarins að margar blaðsíður hejði þurjt til að koma öllum Jgrir. Við tókum því bréj aj handahóji og ejtir nokkum tíma lögðum viðþáttinn niður. Við urðum að láta hann þoka Jgrir áhugaverðara ejni. Við birium kveðju íÆskupóstinum Jgrir nokkru og nú biðja ótalmargir okkur að skila kveðjum. EJþær Jglgja greinargóðum bréjum ervon til aðþærbirtist - annars gengurjorvitnilegra ejni en þærjgrir. Um það legti sem þetta tölublað er borið til áskrijenda ber að dgrum hjá mörgum þeirra kurieist Jólk á vegum Æskunnar til að innheimta áskrijtargjaldJgrirsíðara misseri 1988. Til heimila í sveitum berst gíróseðill. Við erum þakklátir öllum þeim sem taka innheimtujólki vel og greiða gjaldið að bragði. Rétt er að nejna að einnig má gera skil með greiðslukortum. Við biðjum þá sem það kjósa að hringja til okkar ís. 91-17336 og tilkgnna númer korisins. Nokkur hækkun hejurorðið á gjaldi - úr 1350 í 1590 kr. - að hluta til vegna hækkunar á kostnaði við gerð blaðsins - og að hluta vegna þess að nú koma Jleiri tölublöð út á ári en áður. Þessi orð eiga erindi tilpabba og mömmu. Þú ættir að sgna þeim þau. . . Snúum okkursvo að jjörlegra ejni! Kærar kveðjur, Kalli og Eddi. Efnis- yfirlit Viðtöl og greinar 4 Ferðasaga Flórídafara - Berglind og Helgi segja frá verðlaunaferðinni 8 „Við höfum þótt líflegir á sviði. . .“ - Viðtal við strákana í Stuðkompaníinu 38 Ungt afreksfólk í íþróttum 40 Af strandhfi - frásögn úr sólarferð Sögur II Ef ég væri skólataska 14 Krakkarnir í Krílagötu - Draugahúsið 22 ALvintýri litla dropans 30 Hundrað prósent pottþétt 43 í berjamó 44 Skakkaföll á skíðum Þættir 6 Æskupósturinn 14 Ljóðaskrá 16 Poppþáttur 21 Æskan spyr 23 Á förnum vegi 26 Leikarakynning: Alf 27 Skátaþáttur 29 Okkar á milli 32 Æskupósturinn 48 Vísindaþáttur 53 Tónlistarkynning: BROS. Ýmislegt 15 Myndagetraun 20 Eftirlæti 28 Skrítlur 47 Frá lesendum 51 Kátur og Kútur - Ráðhildur Rós - Já eða nei 46 Pennavinir - 50 Við safnarar - 24/25/36 Þrautir Stuðkompaníið - bls. 8 Vísindaþáttur : Eðlisfræði dansins - bls. 48 Tónlistarkynning - bls. 37 ÆJi ?• tbl. 1988, 89. árg. Skrifstofa er að Eiríksgötu 5,3. hæð. Sími ritstjóra er 10248; á afgreiðslu blaðsins 17336; á skrifstofu 17594. Áskriftargjald júlí-dcs.’88: 1590 kr. (5 blöð) Gjalddagi cr 1. september. Verð í lausasölu cr 350 kr. Póstáritun: Æskan, pósthólf 523, 121 Reykjavík. 8. tbl. kemur út 5. október. Ritstjórar og ábyrgðarmcnn: Eðvarð Ingólfsson, heimas. 641738 Karl Helgason, hcimas. 76717 Teikningar: Guðjón I Hauksson/Guðni Björnsson Útlit, umbrot og filmuvinnsla: Offsetþjónustan hf; Litgreiningar: Prentmyndastofan hf. Prentun og bókband: Oddi hf. Útgcfandi er Stórstúka íslands I.O.G.T.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.