Æskan - 01.07.1988, Page 4
tfi'****
Föstudagurinn 3. jöní
Við hittumst við rennistigann í Leifsstö^
eftir að hafa farist á mis við skráningar
borðið. Þar tók Margrét Hauksdóttir a
móti okkur. Kom hún fljótlega með P3
yfirlýsingu að við skyldum kalla han
Maddý.
Eftir að hafa farið í Fríhöfnina °S
birgt okkur upp af lífsnauðsynjum,
sem tyggjói og Tópasi, tók við bið erU
brottfarartilkynningu.
Flugið var frekar langt eða um 7 wn
en við styttum okkur stundir með þvl
spila og lesa bækur. Þegar við flugum y ^
ir Grænland var okkur öllum boðið a
koma og skoða flugstjórnarklefann 0
útsýnið sem var mjög fallegt. MikiU ha
vaði var í klefanum, frekar litlum 0
fullum af alls konar mælum. Eftir ÞeS^
reynslu var borinn fram kvöldmatur se
bragðaðist mjög vel. Því lengra sem le
á flugið því heitara varð í flugvélinm 0
fækkaði fólk mjög fötum.
Viðbrigðin voru mikil þegar við sug
um út úr flugvélinni. Það var 33 suS
hiti og loftið þungt. Þegar við höfð
farið í gegnum venjulega flugvallarsko
un leigðum við okkur bíl og var ha
ekki af verri endanum, Cadillac Sevi ■
Síðan hófst ævintýraleg leit okkar að h^
elinu. Eftir tvo klukkutíma og eftir ^
hafa verið þrisvar sinnum sagt vitlaust
vegar komumst við loksins á hótelið
sem við hrundum ofan í rúmin en þá v
klukkan orðin tvö.
Helgi og Berglind brosa við Maddý og myndavéiinni. . .
bUsKU
ösku
HöH
Ferðasaga
Flórfda-
fara
í höll Öskubusku - samfellumyndir úr
ævintýrinu.
Laugardagurinn 4. júní
Við vöknum um hálfáttaleytið við þa®
að Maddí sveiflast inn og sest á rúm1
áður en blikað varð auga og spyr:
„Jæja,“ (tekið skal fram að hún
ógeðslega morgunhress) „hvað viljið P
svo gera?“
Við komum með hið sígilda svar:
„Bara eitthvað.“
„Viljið þið þá ekki koma í Dis°e'
land?“