Æskan

Árgangur

Æskan - 01.07.1988, Síða 13

Æskan - 01.07.1988, Síða 13
Ejíddu á meðan ég sæki hana. ^Ertu vitlaus! , 8 vil ekki vera ein 1 draugahúsinu, hvæsti Vigga. n ^-°nidu þá með! ,Vo tróðu þau sér aftur Ut Ur° gluggann. ^au m®ttu Láru og Jonna. við ætlum að líta á drauga- ^ið. Viljið þið vera með? p.|.a5 sögðu Lára og Jonni í kór. E sótti byssuna °8 svo fóru þau öll fjögur lnn Um gluggann. J°nni festi sig á nagla §rét svolítið. Eað^ann ^ætt^ fljött. að var svo spennandi vera kominn inn 1 draugahúsið. au læddust upp gamlan tréstiga. að brakaði draugalega í honum. þVn Eomu þau inn í eldhús. | að var stórt en dimmt. stofunni var næstum myrkur. 1 að var af því rUnnarnir voru o^stum vaxnir fyrir gluggann. v° voru líka dökkbrúnar prdínur. y|t°rninu stóð píanó. ^ga gekk að píanóinu. j^Un opnaði það 8 trornrnaði á nóturnar var draugalegt hljóð. au gengu hring eftir hring ^ allt húsið ^ sáu engan fjársjóð. f Ve8gjunum héngu myndir sErýtnum körlum. Framhaldsþættir eftir Krístínu Steinsdóttur. - Ég vil fara heim, sagði Lára. Ég er hrædd, það er svo dimmt. - Þú þarft ekkert að vera hrædd. Ég er með byssuna mína. Elli var mannalegur. - Ég er samt hrædd, vældi Lára. - Smábarn........hvein í Ella. Þá heyrðist ægilegur hávaði. Pomp. . somp. . bomp. . brrrrr. . . Krakkarnir stirðnuðu. - Jesús minn. . .! hrópaði Vigga. - Draugurinn. . .! hljóðaði Lára. - Allir út íljótt! æpti Elli. Hann var náfölur og hljóp á undan hinum. Hann hljóp svo hratt að hann tók ekki eftir litlu kisu sem sat uppi á píanóinu. Kisa hafði farið inn um gluggann á eftir krökkunum. Hún sat nú á píanóinu, barði í nóturnar og hoppaði á þeim. Hjálp! Elli þaut niður stigann og allir krakkarnir á eftir. Lára kom síðust hágrátandi. Hún datt og meiddi sig í hnénu og grét nú enn hærra. Þau tróðust öll út um gluggann. Fyrst kom Elli, svo Vigga. þá Jonni og síðust Lára litla. Hún var háskælandi og blóðug. Þau flýttu sér svo mikið að þau gleymdu að loka k j allaraglugganum. Svo hlupu allir heim til sín. - Það var hræðileg vofa í draugahúsinu, bunaði Vigga út úr sér. Hún var að borða kvöldmat. -Hvað ertu að segja? spurði mamma. Vigga sagði mömmu alla söguna. - Þetta megið þið aldrei gera, það er bannað að ryðjast inn í annarra manna hús. Líka hús sem enginn býr í. Mamma var mjög alvarleg. - Og hvernig dettur ykkur í hug að það sé fjársjóður í kjallaranum hjá henni Nikkólínu gömlu! Næsta dag hittust Vigga og Elli. - Ég má aldrei fara aftur inn í mannlaus hús, sagði Vigga alvarleg. - Iss, piss, mér leist ekkert á þetta hús, sagði Elli. - Við getum verið hjá pabba og mömmu í kjallaranum þegar við förum að búa. - Og kannski finnum við fjársjóð þar! sagði hann og brosti breitt. 13

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.