Æskan - 01.07.1988, Page 37
DÚI - Vörubíllinn - meiriháttar bíll!
Dýrfirski vörubíllinn D.úi er
úr tré, stýranlegur,
ijaðrandi og með sturtu.
Aðeins framleiddur einn bíll
með hverju númeri.
Skoðunarvottorð fylgir
hverjum bíl.
Fjölbreyttir litir.
Leikfangasmiðjan
Alda h.f.
Umboðsaðili:
Rauða krosshúsið
Tjamargötu 35, 101
Reykjavík,
s: 622266.
Opið alla daga.
622266
ATH.: Allur ágóði af sölu bflanna rennur til Rauða kross hússins.
VELDU VEL
Aloe Vera - um ai gera!
jjjgnar heilsuvörur: Sjampó,
jýjtalyktareyöir, djúphreinsir o.fl.
Leysum hárvandamálið - hárlos.
blettaskalla. liflaust hár - með
sársaukalausri akupunktaaðferö ásamt
rafmagnsnuddi og leisergeislameðferð.
Laugavegi 92
S í m i 1 1 2 7 5
Áhugavert
aukastarf
Æskuna vantar fólk til starfa að innheimtu víða um land.
Qreidd eru 10% laun og að auki fær innheimtufólk ókeypis
áskrift blaðsins.
Þegar þetta er sett vantar fólk til innheimtustarfa á
eftirtöldum stöðum:
540 Blönduósi
370 Búðardal
700 Egilsstöðum
610 Grenivík
611 Qrímsey
850 hellu
360 Mellissandi
510 hólmavík
670 Kópaskeri
840 Laugarvatni
450 Patreksfirði
675 Raufarhöfn
660 Reykjahlíð
545 Skagaströnd
755 Stöðvarfirði
460 Tálknafirði
880 Kirkjubæjarklaustri
560 Varmahlíð
900 Vestmanneyjum
870 V/ÍK
690 Vopnafirði
470 Pingeyri
hánari upplýsingar gefur KristTn Emilsdóttir - s. 91-17336.
Barnablaðið Æskan.