Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1988, Page 40

Æskan - 01.07.1988, Page 40
Og þá kemur Daníet í Ijós og Sigrún og Elísabet og hafa grafið svo djúpa holu að Rut sést ekki í henni þó að hún standi upprétt. . . Karl Helgason: Af stra nd lífi • með stráksskap...! Því að Tímóteus er fallegur hundur en dálítið óþekkur. . . 40= Ströndin er hvít og slétt. Hafið er ^ nánast slétt, það eru aðeins litlar bylg)u sem leggur að landi. Þær gjálfra við san og sums staðar klett. .* „Hvað, hvað,“ segja þær og eru dá^n daufar. Þær sakna þess að geta ekki kt að neinn í tærnar eða æst sig upP 1 j skella á fótleggjum, lærum og jafn'e upp á maga. Af því að þetta er sU ar strönd þar sem fólk leikur sér við öl u og öldur við fólk. Lítið fólk og stórt- kannski bara lítið þó að líkaminn sé stor- Vegna þess að barnið, sem blundar 1 um, vaknar - glaðvaknar - þegar s líkaminn kemst í snertingu við sól ° sand og sjó - og fær á sig gusur frá 1° sem er lítið bæði á líkamann og í anU um. Sandurinn er slétt. . - nei, hann ekki sléttur lengur! Meðan ég var a segja þér frá gulhvítum sandi og n' gulri sól og blágrænum sjó með hvi blúndum ef blæs þessum heita vindi - meðan hefur fólkið flykkst á ströndin3- Stóra fólkið, sem samt er lítið, bur a með sólhlífar og handklæði og bækur^ kiljubroti og margar tegundir af s(\ áburði og pantar sér bekki að flatma8a - sumt - en sumt leggst beint á sandmn Volgan og mjúkan sandinn. .* Fólkið, sem er mitt á milli að vera lU og stórt, bæði á líkamann og í andanum> heldur á vindsængum og plastbátum er töff (eða reynir það) og hefur nSf, því bæði sólgleraugu og sundgleraugu einu utan yfír sín augu og gengur ým ^ næstum því kvenlega eða karlmannleg3 þangað til það kemur í flæðarmálið fer að hoppa og hía og skvetta og sK ast og gala og góla og busla og brjálast og er orðið eiginlega alveg lítið aftur leiknum. j Og litla fólkið er litla fólkið og Pa^ ekki að breytast í andanum og á svo g að geta verið lítið og leikið sér og erv að það veit ekki alltaf hve gott er að 'e lítið og ekkert stórt. Það tiplar á tanU _ niður í flæðarmálið og leikur við öldur ar og segir: „Hæ, litla alda, varstu hér líka í S viltu leika, viltu „memm“?“ , s En það heyrist ekki alltaf af þvl ^ sumt segir litla fólkið ekki upphátt he ur inni í sér og er klókt og veit að s fólkið þarf ekki að heyra allt en öldur11 heyra vel þó að það tali í huganum setji spurninguna upp í svipnum- • • Og aldan veit sínu viti og skilur bar ^ mál og nýtt mál og gamalt og íslenskt útlenskt og hefst og hnígur og segir- r/CSH*"

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.