Æskan

Volume

Æskan - 01.07.1988, Page 47

Æskan - 01.07.1988, Page 47
rsi kól lasto fan eftir Þórdísi Biömsdóttur 9 ára. Sólaskóla eru margir krakkar. a'ldór kennir einum bekknum 1 Sólaskóla. ^ofan, sem Halldór kennir í, er SVo lítil að þegar °r°in, stólarnir og börnin eru komin inn í hana er bara ekkert pláss kennarann. Kennarinn varð því að láta sér ynda að ganga uppi á borðunum ötnin þurftu líka að ganga a borðunum til að °mast í sætin sín. Það sem kennaranum þótti verst Var að það var nokkuð stórt bil ^Hi tveggja borða. ilið var svo stórt að ann varð að taka tilhlaup °8 stökkva eins langt u§ hann gat til að ontast á milli þeirra. Það yar mánuður liðinn frá því að skólinn byrjaði. Þá kom dálítið fyrir sem börnin gleyma aldrei. Það gerðist þegar kennarinn var að hoppa á milli borðanna. Hann hoppaði á milli þeirra alveg þangað til hann kom að borðunum sem breiða bilið var á milli. Þá tók hann langt tilhlaup og stökk svo eins langt og hann gat. En hann stökk aðeins of langt. Hann lenti þess vegna ekki á borðinu heldur lenti hann á drengnum sem sat við borðið. Sem betur fer meiddist hvorugur þeirra. Skólastjórinn sá þá að það var ekki hægt að láta börnin vera í svona lítilli stofu. Hann útvegaði því kennaranum stærri stofu og þá fór allt vel. ^ lcscndum Nokknr lítil lióð Vindur Vindurinn hvíslar að mér, segir mér frá sorgum heimsins, segir að heimurinn brenni í vítislogum. En ég veit að Guð mun gæta mín. Ég veit líka að vindurinn segir satt. Friður Dúfa! Þú sem flýgur á hvítum vængjum. Hvar ert þú? Að elska Ástin er svo furðuleg. Fólk svíður þegar það elskar og það svíður þegar það elskar ekki. Edra-Aka, 11 og 12 ára.

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.