Æskan - 01.12.1989, Síða 3
Það líður að jólum; óðfluga þykir mörgu fullorðnu fóIM;
allt of hægt flnnst sennilega flestum lesendum
Æskunnar. Eflaust ræður þar miklu eftirvænting eftir
að taka upp gjafir, snæða góðan mat og fá langþráða
fivíld frá námi. Ég er þó sannfærður um að hátíðáblær
jóla, tilfinningin sem fylgir því að syngja jólasálma og
hlýða á fagnaðarboðskapinn um fæðingu frelsarans er
jafnríkur þáttur í tilhlökkuninni.
Börnum finnst dagar oft lengi að líða á jólaföstu.
Eleirum kann að finnast það sama. Aldrað fólk íyllist
óþreyju, stundum með angurværð. Þá daga reynist fólki
erfitt að vera einsamalt í íbúð sinni eða herbergi á
dvalarstofnun — eða dveljast á sjúkráhúsi. Margir muna
eftir þessu fólki á hátíðisdögum, heimsækja það og
gleðja. En aðrir dagar í jólamánuði eru oft þungbærir í
einsemd.
Úr þessu má bæta. Þekkir þú, lesandi góður, ekki
einhvern sem þú getur glatt með að heimsækja hann
fyrir jólin — kannski líka eftir áramót þegar birta
jólaljósanna dofnar í hug og hjarta? Þú getur farið með
systkinum eða vinum — eða minnt foreldra þína á þetta.
Ég efa ekki að þú getir átt góða stund með öldruðu
ættmenni eða sjúku. Þannig gæfir þú dýrmæta gjöf. Af
henni stafaði ljóma í endurminningunni - þinni og þess
sem þú gleður.
Pappírsstrákurinn sem lifnaði við
- rabbað við unga leikara - bls. 16
Jólafóndur - bls. 8 og 68
Guð gefi þér og Qölskyldu þinni gleðileg jól og farsælt
komandi ár!
Karl Helgason.
10. tbl. 1989. 90. árgangur
Skrifstofa er að Eiriksgötu 5,
3. haeð.
Slmi rrtstjóra er 10248; á afgrelðslu
blaðsins 17336; á skrifstofu 17594.
Askrlftargjald JúlT-des. 1989;
1790 kr. - 5 bláð.
Gjalddagl er 1. september,
Áskriftarh'mabil miðast við hálft ár.
Lausasala; 395 kr.
Póstáritun: Æskan, pósthólf 523,
121 Reykjavik.
1. tbl. 1990 kemur út 5. febrúar.
Forslðumynd tók Guðmundur Viðarsson.
Ritstjórar:
Kari Helgason, ábm„ hs. 76717
Eðvarð Ingólfsson, hs. 641738
(í starfsleyfl frá 1. Janúar 1989)
Teikningar: Guðni Bjórnsson
Útlit, umbrot og filmuvinnsla:
Offsetþjónustan hf.
Litgreiningar: Litgreining
Prentun og bókband:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Útgefandi er Stórstúka íslands
I.O.G.T.
Æskan kom fyrst út 5. október
1897.
Kart Ágúst Úlfsson
svarar aðdáendum - bls. 52
Bamaefni í Sjónvarpinu - bls. 72
Viðtöl og greinar
4 Hlakkar þú til jólanna?
- Jólahugvekja eftir
sr. Karl Sigurbjömsson
16 Pappírsstrákurinn sem
lifnaði við
- rœtt við unga leikara,
Högna, Kristmann og Rannveigu.
30 Getum við eitthvað gerf?
- Um landssöfnun
Hjálparstofnunar kirkjunnar.
38 Jól á íslandi
46 Strœtisvagnar Reykjavikur
aka um 4.4 milljónir km á ári
Viðtal við Hörð Gíslason
skrifstofusljóra
64 „Erum svolrtið íslensk"
- segja 1vö bandarisk bórn
af íslenskum œftum
Sögur
10 Óvaent heimsókn
12 Jólaballið
28 Prjár jólasögur
34 Jólanótt
42 Kaerleiksbandið
50 Ómurleiki Irfsins
66 Erfitt að vera lítil mús
76 Samviskusafnarinn
Þœttir
26 Æskupósturinn
41 Úr riki náttúrunnar
44 Æskuvandi
52 Aðdáendum svarað
- Karl Ágúst Úlfsson leikari
58 Poppþátturinn
63 Frá ýmsum hliðum
- Ólafur Ólafsson landlaeknir
Ýmislegt
6 Eftirminnileg jól
7 Jólaljóð
8, 68 Föndur
11 Leikir
21 Bráðum koma jólin
22, 35, 51,57 Þrautir
24 Kátur og Kúlur - Ráðhildur Rós
33 Skrýtiur
36 Sþumingaleikur
48, 55 Við safnarar
70 Pennavinir
72 Barnaefni Sjónvarpsins
75 Lestu Æskuna?
78 Verðlaunahafar - Lausnir
Æskan 3