Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 69

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 69
Þú getur líka valið að gera jólasveinana okkar níu eða þrettán. Þá hefur þú þá ekki með hljóðfæri, heldur það sem einkennir þá. T.d. er þá Stekkjastaur með staf, Stúfur með pönnu, Kjötkrókur með kjötlæri og svo framvegis. Svona ferð þú að: Fyrir hvem jólasvein sníður þú einn rauðan hring eftir sniði nr. 1; tvær húfur eftir sniði nr. 5; bakhlið og framhlið þar sem þú klippir eftir punktalínunni; andlit eftir sniði nr. 2 úr hvítum pappír; dúsk á húfuna eftir sniði nr. 3, en hann getur verið rauður eða hvítur. Síðan er snið nr. 4 af höndum. Þær geta verið úr hvítum pappír. Þú getur líka litað hann að vild. Þá er best að líma jólasveinana saman eins og þú sérð á myndinni. Límdu framhlið húfunnar fyrst á andlitið og hvolfdu því síðan og límdu bakhlið hennar aftan á þannig að húfumar passi saman. Horfðu á myndina af óróanum til leiðbeiningar. Á meðan límið er að þoma er best að sníða hljóðfærin eftir myndunum hér til hliðar. Þú getur líka teiknað og klippt út annað sem jólasveinarnir eiga að hafa. Síðan límir þú hljóðfærin eða fylgihlutina á sinn stað ásamt höndum. Sumstaðar nægir að hafa eina hönd. Þá er bara eftir að klippa út stjömur, festa þráð í þær og jólasveinana. Áður en þú hengir allt á herðatréð er fallegt, en ekki nauðsynlegt, að vefja það eins og þú sérð á myndinni, með grænum og bláum kreppappír eða blómapappír. Auðvitað getur þú líka notað hvaða lit sem er. Góða skemmtun og gangi þér uel! tJocfwléuw- Jofa Javid/w/t. Æskan 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.