Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 62

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 62
Þá er komið að árlegu vin- sældavali Æskunnar. Hlutverk þitt í valinu er þetta: Þú fyllir út meðfylgjandi lista og sendir til Æskunnar. Póstáritun er: Æskan, b/t Poppþáttar „Vinsœldaval 1989“ Pósthólf 523 121 Reykjavík. Með þátttöku þinni vinnur þú tvennt: Annars vegar stuðlar þú á þann hátt að marktækari niðurstöðu en ella. Hins vegar getur þú lent í hópi þriggja heppinna þátttakenda sem fa send hljómplötuverðlaun í þakklætisskyni fyrir samstarflð. Það er ekki nauðsynlegt að svara öllu. Innlendur markaður: Eftirlætislagið mítt er: í,________________________________ 2, _______________________________ 3--------------------------------- Eftirlætisplatan mín er: í.________________________________ 2, _______________________________ 3--------------------------------- Eftirlætissöngvarinn mínn er: í.________________________________ 2. _______________________________ 3--------------------------------- Eftirlætissöngkonan mín er: í,________________________________ 2. _______________________________ 3--------------------------------- Eftirlætishljómsveitin mín er: í.________________________________ 2. _______________________________ 3--------------------------------- Eftirlætispoppstjarnan mín er (hljóðfæraleikari, söngvari, söng- kona eða söngvasmiður): í,________________________________ 2, _______________________________ 3--------------------------------- Erlendur markaður: Eftirlætispoppstjarnan mín er: í, _______________________________ 2. _______________________________ 3--------------------------------- Eftírlætishljómsveitin mín er: í,________________________________ 2. _______________________________ 3--------------------------------- Útvarpshlustun Ég hlusta á músík í: (Merktu x fyrir framan þá stöð sem þú hef- ur mest dálæti á. Strikaðu yflr þær stöðvar sem þú nærð ekki): □ Aðalstöðinni □ Bylgjunni □ EffÉmm □ Hljóðbylgjunni, Akureyri □ Rás í □ Rás 2 □ Stjömunni □ Útrás □ Útvarpi Rót. Músíksmekkur Eftirlætisstíllinn minn er (Merktu x fyrir framan. Strikaðu yfir þá músíkstíla sem þú þolir ekki): □ Bárujárnsrokk (Artch, Bootlegs, Gun’s N’Roses) □ Blús (John Myall, Eric Clapton, Vinir Dóra, Muddy Waters) □ Diskó (Boney M„ Donna Summer) □ Djass (Mezzoforte, Guðmundur Ingólfs- son) □ Hip-hop/rabb-fönk (Public Enemy, Eric B, Beastie Boys) □ Nýrokk (Sykurmolamir, Bubbi Mort- hens, Pixies) □ Pönk-rokk (Dýrið gengur laust, Sex Pist- ols, fyrstu Clash-plötumar) □ Reggí (Ziggy og Bob Marley, UB40) □ Rokk og Ról (Jerry Lee Lewis, Little Richard) □ Rythma-blús („ísbjarnarblús” Bubba, Chuck Berry, Rolling Stones) □ Sálarpopp (Simply Red, Style Counsil) □ Skallapopp (HLH-flokkurinn, Pat Boone) □Sveitasöngvar (Hallbjöm Hjartarson, Ken- ny Rogers, Arlo Guthrie) □ Þjóðlagapopp (Tracy Chapman, Billy Bragg, kassagítarlög Bubba) Nafn:________ Heimilisfang: Póstnúmer: _ Aldur:_______
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.