Æskan

Volume

Æskan - 01.12.1989, Page 28

Æskan - 01.12.1989, Page 28
1 12 I Þegar allir vildu góð jól Sagan gerðist fyrir langa löngu. Bára hét lítil stúlka. Hún var ein- mana, átti hvorki mömmu né pabba. Hún átti heima á munaðarleysingja- hæli sem hét Róðvík. Einn dag þegar snjóaði fór Bára út að leika sér. Hitti hún þá yfirkonuna, frú Klöm. Frú Klara sagði Bám að fólk- ið, sem stóð við hliðina á henni, væm nýju foreldramir. Bára var ekki glöð en samt vildi hún fremur fara með þeim heldur en vera áfram á Róðvík. En eitt kvöldið fóm þau út að skemmta sér. Bára fékk ekki að fara með því að hún var of ung. Pá kom bamfóstra sem hét Arný. Hún var leið- I' inleg svo að Bára fór að sofa. ;; Hana dreymdi fagran draum um jólasvein. En allt í einu vaknar hún. r Pað var kominn morgunn. i: Bára fór að leika sér því að hún j nennti ekki að hangsa inni. f Um kvöldið þegar allir vom famir að i sofa dreymdi Bám að hún heyrði }: „popps“. Hún fer niður stigann og sér f jólasveininn. Hún spyr hann hvað £ hann sé að gera. „Ég er að setja sælgæti í skóinn þinn,“ segir jólasveinninn. ; Bára spyr þá hvort hún megi fara f með honum heim. Jólsveinninn hugsar nokkra stund og j segir svo: j „Jæja þá. í þetta sinn máttu koma j með mér til Stóra-Bangsalands. í því }. landi eru margir bangsar og mikið af |j öðm dóti. Bangsamir framleiða dótið i: sem þú og öll önnur böm fá í skóinn. lati mannfolkið komast að þvi að þær em lifandi og talandi. Fólk kæmi þá á mslahaugana og leitaði gráðugum aug- um og hröðum höndum að talandi dósum og tortímdi lífi þeirra. Ne-hei, vitlausar em dósimar ekki. ; Ein dósin, Lúlla fína, er alltaf í há- í rauðu pinnahælunum sínum svo að 1 hún stendur varla í botninn; en þannig l vill hún hafa það sú drembiláta dollu- ] dós. Og ósjaldan hafnar hún í einhverj- ^ l Heldur notast þær við það sem hent j. hefur verið, svo sem snæri, klemmur, •• hálfbmnnin kerti, poka o.fl. o.fl. til að jí skreyta draslið á haugunum með - því | að þær vilja hafa svolítið jólalegt. ; En ekki em jól nema dósirnar skreyti j sig sjálfar. Allflestar eiga þær skó þó að þeir séu hvor af sinni sortinni. Pað j þykir með því allra fínasta sem sést á i haugunum og allar klæðast þær þeim j á jólunum. Þá hoppa þær og skoppa, }. rúlla og velta um alla haugana eins og i: sönnum áldósum sæmir. Jólin eru að nálgast og allir eru famir að undirbúa þau, líka dósimar á rusla- haugunum. í En jólaskrautið, sem dósimar nota, ’ er, eins og þið getið ímyndað ykkur, : ekki af sama toga og skraut okkar ■ mannfólksins. Enda myndi sennilega ij verða uppi fótur og fit ef dós undan ;j grænum baunum labbaði sig inn í 1 verslun og bæði afgreiðslustúlkuna um § skraut eða eitthvað þess háttar. Og 28 Æskan

x

Æskan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.