Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 28

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 28
1 12 I Þegar allir vildu góð jól Sagan gerðist fyrir langa löngu. Bára hét lítil stúlka. Hún var ein- mana, átti hvorki mömmu né pabba. Hún átti heima á munaðarleysingja- hæli sem hét Róðvík. Einn dag þegar snjóaði fór Bára út að leika sér. Hitti hún þá yfirkonuna, frú Klöm. Frú Klara sagði Bám að fólk- ið, sem stóð við hliðina á henni, væm nýju foreldramir. Bára var ekki glöð en samt vildi hún fremur fara með þeim heldur en vera áfram á Róðvík. En eitt kvöldið fóm þau út að skemmta sér. Bára fékk ekki að fara með því að hún var of ung. Pá kom bamfóstra sem hét Arný. Hún var leið- I' inleg svo að Bára fór að sofa. ;; Hana dreymdi fagran draum um jólasvein. En allt í einu vaknar hún. r Pað var kominn morgunn. i: Bára fór að leika sér því að hún j nennti ekki að hangsa inni. f Um kvöldið þegar allir vom famir að i sofa dreymdi Bám að hún heyrði }: „popps“. Hún fer niður stigann og sér f jólasveininn. Hún spyr hann hvað £ hann sé að gera. „Ég er að setja sælgæti í skóinn þinn,“ segir jólasveinninn. ; Bára spyr þá hvort hún megi fara f með honum heim. Jólsveinninn hugsar nokkra stund og j segir svo: j „Jæja þá. í þetta sinn máttu koma j með mér til Stóra-Bangsalands. í því }. landi eru margir bangsar og mikið af |j öðm dóti. Bangsamir framleiða dótið i: sem þú og öll önnur böm fá í skóinn. lati mannfolkið komast að þvi að þær em lifandi og talandi. Fólk kæmi þá á mslahaugana og leitaði gráðugum aug- um og hröðum höndum að talandi dósum og tortímdi lífi þeirra. Ne-hei, vitlausar em dósimar ekki. ; Ein dósin, Lúlla fína, er alltaf í há- í rauðu pinnahælunum sínum svo að 1 hún stendur varla í botninn; en þannig l vill hún hafa það sú drembiláta dollu- ] dós. Og ósjaldan hafnar hún í einhverj- ^ l Heldur notast þær við það sem hent j. hefur verið, svo sem snæri, klemmur, •• hálfbmnnin kerti, poka o.fl. o.fl. til að jí skreyta draslið á haugunum með - því | að þær vilja hafa svolítið jólalegt. ; En ekki em jól nema dósirnar skreyti j sig sjálfar. Allflestar eiga þær skó þó að þeir séu hvor af sinni sortinni. Pað j þykir með því allra fínasta sem sést á i haugunum og allar klæðast þær þeim j á jólunum. Þá hoppa þær og skoppa, }. rúlla og velta um alla haugana eins og i: sönnum áldósum sæmir. Jólin eru að nálgast og allir eru famir að undirbúa þau, líka dósimar á rusla- haugunum. í En jólaskrautið, sem dósimar nota, ’ er, eins og þið getið ímyndað ykkur, : ekki af sama toga og skraut okkar ■ mannfólksins. Enda myndi sennilega ij verða uppi fótur og fit ef dós undan ;j grænum baunum labbaði sig inn í 1 verslun og bæði afgreiðslustúlkuna um § skraut eða eitthvað þess háttar. Og 28 Æskan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.