Æskan - 01.12.1989, Side 55
Við safnarar.
Kæra Æska!
Ég er alveg að kajna í veggmyndum,
úrklippum, límmiðum og stjömualbúm-
um með: Michael Jackson, Madonnu, Ja-
son Donavan, Rick Astley, Depeche
Mode, Ac-Dc og ótalmörgum öðmm. Ég á
líka spil, límmiða, bréjsejni, minnisblöð,
póstkort, glansmyndlr og munnþurrkur.
í staðinn vil ég allt með Alice Cooper,
Corey Haim og Corey Feldman. Ég vil
líka Já minnisblöð og límmiða.
Skrijið Jljótt annars hendi ég þessu!!
Brynja Dröfn T.,
Grundargarði 15, 640 Húsavík.
Es.: Ég á líka alvegjjölda aj textum sem
Michaet J., Madonna, Alice Cooper, Eur-
ope, Jason Donavan oq Tína Tumer
Jiytja-
EJ einhver vill eignast sænska penna-
vini þá hej ég nokkur heimilisjong hjá
sænskum krökkum, 13-14 ára, sem vilja
skrifast á við íslenska krakka.
Sælir safnarar!
Ég vil gjarna Já allt sem tengist Tom
Cmise, Jason, Patrick, Corey Haim og
hestum. Ég get látið í staðinn veggmyndir
og úrklippur með: Michael J., Madonnu,
Sálinni hans Jóns míns, Tínu Tumer, Ný
danskri, Lindu Péturs, A-ha, Bon Jovi,
Don Johnson, Milli Vanilli, Europe, Dur-
an Duran, Bros T'pau, U2, Prince, Patsy
Kensit, Kylie Minoque, Whitney Houston,
Silvester Stallone, Kim Wilde.
Jóna Guðný Magnúsdóttir,
Ásklifi 2, 340 Stykkishólmi.
Halló, aliir sajnarar!
Vill einhver losna við eitthvað með Tom
Cmise? EJ svo er vil ég með ánægju taka
við öllu sem tengist honum. Bara hveiju
sem er, gömlu, nýju og öllu þar á milli.
Einnig tek ég allt sem tengist Gaifield
(Gretti). í staðinn læt ég aj hendi úrklipp-
ur og veggmyndir með Michael Jackson
ogAlJ.
Eva Lilja Sigurðardóttir,
Lœkjarási 7,110 Reykjavík.
Kæm sajnarar!
Ég vil skipta á Jrímerkjum. Ég vil Já ís-
lensk merki og læt i staðinn útlend, einn-
ig get ég látið límmiða. Ég á Jrímerki Jrá:
Þýskalandi, Svíþjóð, Danmörku, Noregi,
Finnlandi, Bandaríkjunum, Póllandi,
Júgóslaaíu, Kóreu, Nígeríu, íran, Hol-
landi, Mexíkó, Ghana, Spáni, Mali,
Belgiu, Frakklandi, Ítalíu, Hong Kong,
Tékkoslóvakíu, Portúgal, Tyrklandi, Kan- YM
ada, Austurríki og mörgum Jleimm lönd-
um. EJ ég Jæ gömul Jrímerki læt ég tvö í
staðinn.
Auður Björgvinsdóttir,
Silfurgötu 20, 340 Stykkishólmi.
Kæm sajnarar!
Ég sajna spilum og ejþið eigið spil þá
vildi ég gjarnanjá þau og gæti þá sent
ykkur veggmyndir í staðinn með hinum
og þessum.
Svava Einarsdóttir,
Hlíðargötu 6, 750 Fáskrúðsfirði.
Kæra Æska!
Ég er að sajna limmiðum og bréjsejn-
um og get látið Jrímerki og bréjsejni í
skiptum.
Guðný María Jóhannsdóttir,
Langanesvegi 35, 680 Þórshöfn.
Sælir sajnarar!
EJþið getið séð aj einhuerju með Gretti
getið þið Jengið veggmyndir aj Duran
Duran, Kylie Minoque, Whitney Houston,
Madonnu o.Jl.o.Jl.
Hallgrímur Örn Karlsson,
Furugrund 8, 200 Kópavogi.
Kæra /Eska og ágætu sajnarar!
Ég vil skipta við einhvern á myndum
þannig að þið Jáið: Frímerki, spil, Bat-
man-límmiða og myndir aj Jjölmörgum
erlendum og íslenskum átrúnaðargoðum.
Ég þigg allt með Iron Maiden, Michael J.
og bréjsejni.
Stefán Þ. Magnússon,
Hásteinsvegi 45, 900 Vestmannaeyjum.
Sælir sajnarar!
Sennilega verða þeir sem eiga plaköt,
greinar og myndir með Guns N’Roses, án
þess að nota það, glaðir þegar þeir lesa
þetta þvi að ég sajna því og læt allt mögu-
legt Jyrir; allt Jrá Sylvester Stallone til
Sálarinnar hans Jóns míns. Ég tek líka
við myndum qf Bon Jovi og Inxs. Ég læt
„stórmyndir" Jyrir nælur og merki tengd
þessum hljómsvettum.
Ásta Kristín Þorsteinsdóttir,
Jökulsá, 720 Borgarfirði eystri.
Kæru safnarar!!!
Ég er að sajna söngtextum úr Bravo-
blöðum (það er alveg sama hvaða lög eða
hvaða hljómsveit Jlytur þau). EJ einhver
gæti sent mér texta þægi ég þá glaður
- einnig eitthvað með Corey Haim eða
Fabiar Harlojf.
í staðinn get ég sent ykkur veggmyndir
af: Madonnu, Bee Gees, Rain man (Tom
Cruise og Dustin Hoffman) Tom Cruise,
Die Artze, Michael Jackson o.Jl.
Helga Magnúsdóttir,
Melavegi 16, 530 Hvammstanga.
Kæru sajnarar!
Ég vildi gjarnaJá límmiða og eldspýtu-
stokka. í staðinn get ég látið veggmyndir
og úrklippur með ýmsu Jrægu Jólki, einn-
ig munnþunkur.
Nanna M. Gunnlaugsdóttir,
Þverárseli 20,109 Reykjavík.
Halló safnarar!
Ég vil gjama Já Jrímerki (íslensk og út-
lensk), barmmerki og minnisblöð. í stað-
inn get ég látið glansmyndir, Jrímerki,
myndir aj Guns N'Roses, Dirty Dancing,
Bros, Michael Fox o.Jl.
Kristbjörg Kristbergsdóttir,
Ægisgötu 4, 340 Stykkishólmi.
Halló sqfnarar!
EJ þið viljið láta okkur Já eitthvað með
Gun's N'Roses getum við látið ykkur Já
veggmyndir og úrklippur með Europe, A-
ha, Bros, Michael Jackson, Terence Trent
D'Arby, Alf, Söndru og Bon Jovi.
Berglind Helga Ottósdóttir,
Arnar Pétursson,
Hafbliki, 720 Borgarfirði eystri.
Kæra Æska!
Ég er drengur sem á heima í Þránd-
heimi í Noregi. Ég sajna Jrímerkjum og
þeir sem senda mér Já tvisvar sínnum
meira Jrá Noregi i staðinn.
Paul Erik Hove,
Holtermannsv. 31E, 7031 Trondheim, Norge.
Kæm safnarar!
Við söjnum bréjsejnum alveg .villt og
galið" og viljum að þið sendið okkur ein-
hver slík en í staðinn getum við látið:
Bréjsejni, lítil minnisblöð, límmiða, Jrí-
merki og kannski Jleira ej óskað er eftir.
Svömm öllum bréjum.
Erla og Jónína Dögg,
Laufvangi 10, 220 Hafnatfirði.
Halló Æska!
Ég er alveg til í að skipta við ykkur á
veggmyndum, og hej ýmsilegt til að láta
Jyrir þær.
Jónína Guðrún Jónsdóttir,
Karlsbraut 18, 620 Dalvík.
Æskan 55