Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 59

Æskan - 01.12.1989, Blaðsíða 59
Hljómsveitin Bless . . .að hljómsveitin Bless (áður S-h draumur) er að senda frá sér sex laga 12“ plötu „Meltingu". Tíu laga breiðskífa með Bless-tríóinu er svo væntanleg á markað með vorinu. . . .að Bubbi Morthens á bók- aða tíma í júgóslavnesku hljóðveri í febrúar næstkom- andi. Þarlendir hljóðfæraleik- arar munu aðstoða hann við gerð einnar breiðskífu eða svo. Metsöluhljómsveitin Zikaza frá Græniandi. ■ . .að grænlenska sálarpopp- sveitin Zilcaza sló heimsmet á dögunum. Þá fékk hún „sel- skinnsplötuna'' (hliðstæða marg- faldrar gullplötu) fyrir plötuna „Mikjáll heldur til Nuussuaq". Platan um Mikjál hefur selst í röskum 10 þús. eintökum í Græn- landi. íbúar Grænlands eru að- eins 50 þúsund. Pessi metsala jafngildir því að plata seljist í 50 þúsund eintökum á íslandi eða í 50 milljónum eintaka í Bandaríkj- um Norður-Ameríku. Til þessa hefur ekki einu sinni nokkur plata selst í 50 milljónum eintaka á öllum heimsmarkaðnum til samans. Lög af metsöluplötu Zik- aza hafa oft að undanförnu heyrst í barnatíma Rásar 1 (RÚV). Því miður fást grænlenskar plötur ekki í íslenskum plötuverslunum. Bót í máli er að Norræna húsið lánar grænlenskar plötur. Emnig er hægt að fá grænlenskar rokk- plötur sendar í póstkröfu ef skrif- að er til ULO, Box 599, DK-3900 Nuuk, Gronland. Verð græn- lenskra platna er svipað verði ís- lenskra. . . .að um svipað leyti og breið- skífan með Bless kemur út lítur einnig dagsins Ijós fyrsta breið- skifa Bisaeðlunnar. Fjögurra laga 12" platan, sem Risaeðlan setti á markað í sumar er leið, var valin smáskífa vikunnar af breska poppblaðinu NME. Síðan hafa út- lendu plöturisarnir keppst um að fá Risaeðluna undir sinn væng. En án árangurs. Liðsmenn Risa- eðlunnar ætla að vinna breiðskíf- una óháðir útgefanda og skoða síðan tilboðin frá útgefendunum nánar þegar upptökum lýkur. Upptökustjóri verður Ken Thom- as, hægri hönd Ricks Wakemans (úr Yes). Ari Jónsson . . .að Ari Jónsson. söngvari og trymbill frá Reyðarfirði, hefur hljóðritað nokkur ný lög sem væntanleg eru á plötu innan tíðar. Ari var áberandi á bítla-, blóma- og hippatíma- bili íslenskrar rokkmúsíkur. Þá starfaði hann með h|jóm- Textasmiöurinn Eövarð Ingólfsson sveitum eins og Roof Tops og Trúbroti. Við gerð nýju plötunnar nýtur Ari aðstoðar textagerðarmannsins Eð- varðs Ingólfssonar, met- sölubókarhöfundar og ann- ars tveggja ritstjóra Æskunn- ar. Eðvarð er ekki alveg nýgræðingur í söngtexta- gerð. Á unglingsárum samdi hann revíur fyrir skóla- skemmtanir. iám. p)ötuÍ dómor. „Kímni og vondod rokk" - segir Þórður Bogoson, söngv- ori Skyttnonno, um plötu Ný donskror. Titill: €kki er ó ollt kosið. Flýtjandi: Ný dönsk. Umsögn Þórðar Bogosonor, söngvara bórujórnssveitarinnar Ný dönsk Æskan 59
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82

x

Æskan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.