Æskan

Årgang

Æskan - 01.12.1989, Side 82

Æskan - 01.12.1989, Side 82
Helgi Björnsson hefur óvart verið skráður samtímis á hljómleika með „Síöan skein sól“ ogíleikrit hjá Þjóðleikhúsinu. Þú gerist staðgengill Helga í leikhúsinu og færð aukakast fyrir vikið. w Afi týnir páfagauknum sínum. Þú ferð að leita og finnur páfagaukinn niðri á reit 70. 1 Kátur og Kútur segjast ekki muna hvor er Kátur. Þú hrekkur í kút því að þú þekkir þá ekki í sundur. En þú verður kátur þegar þeir segjast bara vera að grínast og bjóða þér í staðinn upp á reit 97. Mark n ■ Bjössi bolla sýnir frumsamið töfra- bragð. Töfrabragðið mistekst og þú fellur niður á reit 50. _ ■' ___________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________ / _____________________________ _________________________________________________________ // 1¥ * b Hr* **), H- W-kfcztfic í, Þátttakendur geta ver fleiri. Áhöld: Spilateningur (6 hlii flögur jafnmargar ur. fl Ý I 4 ^ * tveir eða * Leikreglur: '* ^ Þátttakendur skiptast á að kasta teningnum. Til að hefja leik þarf talan 6 að koma upp. Þá er spila- og spila- flagan sett á reit 1 og teningnum játttakend- kastað aftur. Talan, sem kemur upp, segir hvað má færa flöguna K'*. V V .-•v. í- r *-■ +/* ,-St ^ Jf ^ fram um marga reiti. Eftir það kastar hver þátttakandi einu sinni í hverri umferð. Undantekning er að talan 6 gefur aukakast. Sá sem fyrstur nær marki fær sæmdartitil- inn Æskukóngur / drottning. 0 T [ [ fjjjj © © © Þú ferð í vítaspyrnukeppni við Ásgeir Sigurvinsson. Ásgeir vinn- lir hranar niAnr á reit 1 5 m Þú hleypur undir bagga með Eddu Björgvinsdóttur með að flytja hyskið af Brávallagötunni út á Arnarnes. Að launum færð þú fría ferð upp á reit 55. % S Bubbi fer í hljómleikaferð um landið. Þú færð far með honum upp á reit 94. Ragnhiidur Gísladóttir ætlar að flýta fyrir þér með því að bjóða þér far upp í Kjós. En krókur yfir til Kína og Grænlands ber ykkur af leið niður á reit 1. Björk fer í hljómleikaferð með Sykurmolunum. Þú gætir Sindra sonar hennar á meðan og bíður eina umferð. 0 Ví Lb 0 © 0 © © © © 0 0 Laddi fær þig til að flokka búninga Eiríks Fjalars, Skúla rafvirkja, Elsu Lund, Saxa læknis og þeirra allra. Gervin eru svo mörg að þú missir af næstu umferð. © Þú syngur „Popplag í G-dúr“ með Valgeiri Guðjónssyni. Þið getið ekki hætt að syngja svo að þú missir af næstu umferð. Sigurður Sigurjónsson og Karl Ágúst Úlfsson gera æsifrétt um efnilega Æskuspilara og blanda þér í málið. Ragnari Reykási þykir þetta hið versta mál. En við nánari athugun sér hann að þetta er hinn skemmtilegasti leikur og gefur þér aukakast. © © o

x

Æskan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.