Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Síða 82

Æskan - 01.12.1989, Síða 82
Helgi Björnsson hefur óvart verið skráður samtímis á hljómleika með „Síöan skein sól“ ogíleikrit hjá Þjóðleikhúsinu. Þú gerist staðgengill Helga í leikhúsinu og færð aukakast fyrir vikið. w Afi týnir páfagauknum sínum. Þú ferð að leita og finnur páfagaukinn niðri á reit 70. 1 Kátur og Kútur segjast ekki muna hvor er Kátur. Þú hrekkur í kút því að þú þekkir þá ekki í sundur. En þú verður kátur þegar þeir segjast bara vera að grínast og bjóða þér í staðinn upp á reit 97. Mark n ■ Bjössi bolla sýnir frumsamið töfra- bragð. Töfrabragðið mistekst og þú fellur niður á reit 50. _ ■' ___________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________________ / _____________________________ _________________________________________________________ // 1¥ * b Hr* **), H- W-kfcztfic í, Þátttakendur geta ver fleiri. Áhöld: Spilateningur (6 hlii flögur jafnmargar ur. fl Ý I 4 ^ * tveir eða * Leikreglur: '* ^ Þátttakendur skiptast á að kasta teningnum. Til að hefja leik þarf talan 6 að koma upp. Þá er spila- og spila- flagan sett á reit 1 og teningnum játttakend- kastað aftur. Talan, sem kemur upp, segir hvað má færa flöguna K'*. V V .-•v. í- r *-■ +/* ,-St ^ Jf ^ fram um marga reiti. Eftir það kastar hver þátttakandi einu sinni í hverri umferð. Undantekning er að talan 6 gefur aukakast. Sá sem fyrstur nær marki fær sæmdartitil- inn Æskukóngur / drottning. 0 T [ [ fjjjj © © © Þú ferð í vítaspyrnukeppni við Ásgeir Sigurvinsson. Ásgeir vinn- lir hranar niAnr á reit 1 5 m Þú hleypur undir bagga með Eddu Björgvinsdóttur með að flytja hyskið af Brávallagötunni út á Arnarnes. Að launum færð þú fría ferð upp á reit 55. % S Bubbi fer í hljómleikaferð um landið. Þú færð far með honum upp á reit 94. Ragnhiidur Gísladóttir ætlar að flýta fyrir þér með því að bjóða þér far upp í Kjós. En krókur yfir til Kína og Grænlands ber ykkur af leið niður á reit 1. Björk fer í hljómleikaferð með Sykurmolunum. Þú gætir Sindra sonar hennar á meðan og bíður eina umferð. 0 Ví Lb 0 © 0 © © © © 0 0 Laddi fær þig til að flokka búninga Eiríks Fjalars, Skúla rafvirkja, Elsu Lund, Saxa læknis og þeirra allra. Gervin eru svo mörg að þú missir af næstu umferð. © Þú syngur „Popplag í G-dúr“ með Valgeiri Guðjónssyni. Þið getið ekki hætt að syngja svo að þú missir af næstu umferð. Sigurður Sigurjónsson og Karl Ágúst Úlfsson gera æsifrétt um efnilega Æskuspilara og blanda þér í málið. Ragnari Reykási þykir þetta hið versta mál. En við nánari athugun sér hann að þetta er hinn skemmtilegasti leikur og gefur þér aukakast. © © o
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.