Æskan

Árgangur

Æskan - 01.12.1989, Síða 4

Æskan - 01.12.1989, Síða 4
Er það nú spuming! Auðuitað hlakka allir til jól- anna. Daglangt glymur í eyrum okkar auglýsinga- flóðið um jóla hitt og jóla þetta, og það er flest allt suo undur gimilegt og lokkandi. Óskalistamir uerða uíst langir um þessi jól, eins og hin jólin öll. Óþreyj- an uerður ekki minni nú. Undirbúningurinn ekki sfð- ur æðislegur. Og jólin eru tekin út snemma. Löngu fyrir jól erfarið að spila jólalög, og þau glymja úr öll- um gáttum, jólasueinar í huerjum búðarglugga, brosa breitt og kinka loðnum koUunum, suo undur góðlegir og gjafmildir. Allir eru að flýta sér, flýta sér að kaupa inn, flýta sér að Ijúka öllu þuí sem þarf að gera fyrir jólin. Já, allir eru að keppast uið að gera eitthuað sem gleður á jólum og eitthuað til hátíðar- brigða. Hlakkar þú til jólanna? Af huerju? Hlakkarðu til af þuí að þá rætast kannski óskir um einhuerja góða gjöf dýra, fina, flotta? Eða hlakkarðu bara til af þuí að jól eru jól? Nokkrir dýrðardagar sem eru engu öðru líkir, þegar lífið allt hefur annan hljóm og ann- an suip og annað bragð. Þuí skyldi maður ekki hlakka til þess tíma þegar allt miðar að einu marki, þjóðlífið allt og samskipti manna miða að þuí einu að gleðja og gleðjast? Jú, ég hlakka til jólanna. Suo sannarlega. En hefurðu hugleitt huers uegna jólin hafa þessi áhrif? Er það tiluiljun? Nei, hreint ekki. Það er uegna hans sem jólin boða. Hann heitir Jesús. Jólin eru til að minna á hann. Jólin eru til að minna á það huað gerist þegarJesús uerður raunuerulegurfyrir manni, þegar áhrif hans fá að móta líf okkar og uiðmót. Þá kemst gleðin að, friðurinn, góðuildin og ástúðin. Allt þetta sem uið leitum og þráum og uiljum njóta og gefa á jólum. Hugsaðu til hans þegar þú hugsar til jólanna. Hugsaðu til hans þegar þú skrifar óskalist- ann, gerir jólainnkaup, skrifar jólakort, undirbýrð jólaskemmtan og jólagleði. Hugsaðu til Jesú; huer hann uar, bamið sem fæddist ífjárhúsinu dimma og kalda í Betlehem. Það óx upp, uarð unglingur í Nas- aret, iðnnemi, síðar trésmiður þar. Loksfór hann að kenna fólki huer Guð er og huað Guð uill með líf okkar og tilueru. Hann gat það uegna þess að hann er Guðs sonur, Kristur. Margir tóku trú á hann, hrif- ust af orðum hans og uerkum, fundu að þetta uar satt, heilt, hreint og rétt, og að hér uar sjálfur Guð að uerki. Kirkjan uarð til, samfélag þess fólks sem Jesús hefur kallað til fylgdar uið sig. Það er dásam- legt að flestir Islendingar uilja uera þar á meðal, að minnsta kosti í orði kueðnu. Bara að það uerði meir í uerki og sannleika. Heimurinn má ekki gleyma boðskap hans. Stund- umfinnst manni nú eins og hann gleymist íöllu jóla- umstanginu, þuí miður. Eg heyrði einu sinni um skólabekk sem ætlaði að halda ueislu fyrir kennarann sinn. Þau uoru ósköp hrifin af honum. Veislan átti að koma honum á óuart. Þau undirbjuggu hana uandlega. Allir lögðu eitthuað af mörkum. Sumir bökuðu kökur, aðrir skreyttu stofuna, enn aðrir undirbjuggu dagskrá með sönguum og upplestri og bráðsmellnum leik- 4 Æskan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Æskan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Æskan
https://timarit.is/publication/383

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.