Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 14

Skírnir - 01.04.1917, Page 14
Skirnir] Nýtízkuborgir. 123 var að þessu starfað í Þýzkalandi, að árið 1898 höfðu þýzkir verksmiðjueigendur bygt 140.000 íbúðirjfyrir verka- menn sína. Þó sum af þorpum þessum væru að mörgu leyti fyr- irmyndarbæir geta þau tæpast jafnast við þrjú fyrir- myndar þorp ensk, sem enskir auðmenn"bygðu skömmu fyrir aldamótin: Bcurnville, Port Sunlight“og Earswick. Þorp þessi áttu mikinn þátt í því að vekja athygli fjölda manna á hverskonar endurbótum í skipulagi bæja. Bourn- bygði verksmiðjueigandinn George Cadbury í ville Birmingham, sem bjó til hið alþekta Cadburys cacao (súkkulaði). Hann flutti verksmiðjur (sínar 1879 3 rastir út fyrir Birmingham, og varð því að sjá verka- mönnum sínum fyrir húsnæði. Iiann var mannvinur mikill, hafði ætíð látið sér ant um hag verkamanna sinna, eins og sjá má á því, að hann hafði mikinn hluta æfinnar kent börnunum sjálfur í sunnudagaskólanum, þó hann væri maður vellauðugur. Nú þótti honum miklu máli skifta, að verkamenn sínir fengju sern bezt húsakynni og að svo yrði vandað til verksmiðjuþorpsins, sem frekast væri kostur á. Fékk hann Alex Harway, ágætan bygg- ingarmeistara, til þess að gera skipulag bæjarins. Réð hann og mestu um byggingarsnið húsanna. Harvay lauk þessu starfi af svo mikilli snild, að ekki hefir öðrum tekist öllu betur. Er því viðbrugðið hve Bournville sé fagur bær, hentugur og heilnæmur. Götur í Bournville eru 12,5 st. breiðar en skrautgarðar framan húsanna, svo að hvergi er skemra milli húsahliða en 25 st. os eru þó húsin lág, fæst hærri en 8 st., svo götubreiddin er fyllilega þreföld húshæðin. Breidd byggingareita (spildnanna milli sam- bliða gatna) er uin 200 ensk fet og verða því breiðir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.