Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1917, Side 19

Skírnir - 01.04.1917, Side 19
rl28 Nýtizkuborgir. [Skirnir -ágætt sjúkrahús. Kaupfélag hafa þorpsbúar stofnað og kaupa þar allar nauðsynjavörur sínar. Sjálfur Sir Lever stýrir allajafna umræðum á fundum og tekur þátt í þeim, en ekki tekur hann neinum illa upp, þó hann segi hisp- urslaust meiningu sína og mæli móti húsbóndanum. Sagt er að Sir Lever sé ræðuskörungur, enda er hann þing- maður á þingi Breta. Hann heíir lagt mikið í sölurnar fyrir vinnufólk sitt og gefur því aukreitis hlutdeild í gróða verksmiðjanna. Port Sunlight er viðbrugðið fyrir fegurð og fyrirmyndar skipulag, en engir geta leikið slíka borg- .arbygging eftir nema vellauðugir menn. Slíkar auðmanna- stofnanir geta því ekki orðið allskostar til fyrirmyndar fyrir almenning og ýkja margir eru þeir ekki, sem hafa slíkan brennandi áhuga fyrir velgengni hjúa sinna, að þeir leggi stórfé af mörkum úr sínum eigin vasa. Af Bourn- ville og Port Sunlight mátti læra fagurt og hentugt skipu- lag fyrir bæi og Cadbury hafði sýnt það í verkinu, að vel mátti láta allt bera sig, án þess að gefa nokkrum neitt. Með heilbrigði almennings hefir reynslan verið svipuð í Port Sunlight og i Bournville. Börn taka þar og ótrú- legum þroska. Verkamannabörnin í Port Sunligt þrífast jafnvei betur en börn ensku auðmannanna. Er hér sýnd meðalþyngd skólabarnanna (ensk pund). Börn fátækl. i Liverpool. Börn rikra. Börn í Port Sunlight. 7 ára 43,0 49.3 50,5 11 — 55,5 70,0 79,5 14 — 71,1 94,5 108,0 Hæð barnanna svaraði til þyngdarinnar. Átakanleg- ur er munurinn á böi'num verkafólksins i Liverpool og börnunum í Port Sunlight, og má nærri geta hverja þýð- ingu hann hefir fyrir alla framtíð uppvaxandi kynslóðar- innar. Jafnvel heilbrigðisfræðingar, sem vita vel hver áhrif góð húsakynni og heilbrigður lifnaðarháttur hafa, myndu tæpast hafa búist við að hann yrði svo gífurlegur! Það var ómótmælanlegt eftir þessari reynslu að dæma, að bæjarlífið gat orðið gott og heilbrigt í flesta staði, ef borgirnar voru vel úr garði gerðar, jafnvel engu lakara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.