Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 32

Skírnir - 01.04.1917, Page 32
‘Skirnir] Nýtizkuborgir 139 tölulega mjór vegur, oftast tjörusteyptur, stundum engar ■gangstéttir. Til beggja handa eru blómgarðar eða grasi- grónar spildur fram undan húsunum og húsin eruraðiraf sambygðum ein- eða tvílyftum, fögrum en prjállausum ■smáhýsum. Ef komið er að húsabaki sér maður allstórt svæði milli húsaraðanna af kappræktuðum matjurtagörð- um. Víða eru svo leikvellir fyrir börnin í miðjum húsa- garðinum. Niðurlag. Þó flestu víki hér við á annan hátt en erlendis, þó bæir vorir séu enn lítil þorp, þó iðnaður sé Jiér lítill, og ekki komi til mála að efla hér ræktun sveitanna með borgum, þá er margt sem íslendingar geta lært af ný- tizkuborgunum og skipulagi þeirra. Bæir vorir hafa vax- ið óðfluga síðustu áratugina og það svo að nú býr fullur þriðjungur allrar þjóðarinnar í bæjum. Þess verður lík- .lega skamt að bíða, að svo verði um helming allra lands- manna. Reynsla annara sýnir, að því fylgir ærin liætta að láta bæi vaxa hugsunarlaust og skipulagslítið, mikil hætta fyrir heilbrigði manna, þrif og þroska unga fólks- ins, fyrir öll fjármál og framtíð bæjanna. Vér getum ekki komist hjá því að fara að vanda allt skipulag bæj- anna, meira en verið hefir, fá sérfróða menn til þess að gera skipulags uppdrætti er fara skal eftir. Og dragast má þetta með engu móti er steinsteypuhús koma óðum í stað timburhúsanna, því þau eru ekki auðhreyfð úr stað, endast lengi og ekki auðvelt að gera breytingar á þeim, «f þau eru eittsinn vitlaust sett eða illa bygð. Nú vill svo til, að alt er að byggingu bæja, lýtur og skipulagi þeirra hefir verið rætt vandlega eriendis á undanfarandi árum, miklar tilraunir verið gerðar og nýtt snið fundist á flestu, fegurra og hentugra en það sem áður var. Þessa þekkingu eigum vér að færa oss í nyt og taka það til eftirbreytni sem hér á við. Enn þá stefnir allt í þá átt, að bæir vorir verði bæði framúrskarandi ljótir og óheilnæmir, verði landi 'Qg lýð til skammar. Ef ekki er bráðlega aðgert er þetta bumflýjanlegt. En ef vér höfum augun opin og förum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.