Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 33

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 33
140 Nýtízkuborgir. [Skirnir- hyggilega að ráði voru — þá er os3 e n n innan handar, að koma smámsaman svo góðu skipulagi á bæi vora, að þeir standi mörgum bæjum annara landa framar að fegurð, hentisemi og heilnæmi. Milliónir króna getum vér sparað á þennan hátt og ótal mannslíf. í stað þess að verða eftirbátar alli’a annara stendur oss til boða að verða fyr- irmynd, láta alla sjá er að landi koma, að vér höfum bygt bæi vora svo vel og hentuglega. sem vorar ástæður leyfðu, hagnýtt oss allt það sem bezt var og hér átti við af endurbótum vorrar aldar á skipulagi bæja. Að minsta kosti væri ástæða til þess fyrir oss, sem búum í jarð- skjálftalandi, að athuga hvort hyggilegt muni að hverfa frá lágu einbýlishúsunum ■ og taka upp þann byggingahátt,. sem mest tjón hefir hlotist af erlendis: háreistu margbýlis- húsin með þröngum sólarlausum húsa-görðum. En hvað sem þessu líður: Hin geigvænlega gáta borga- sfinxarinnar ernúráðin. Nú kunna menn að byggja fagrar, heilnæmar og lientugar borgir, svo mannkyninu þarf eigi framar að stafa hætta af vexti og viðgangi borga. Þetta er, ef til vill, þýðingarmesta uppgötvunin sem gerð liefir verið á öldinni sem leið. ') Þeim sem vilja kynna sér skipulag bæja, og ekki geta hagnýtt sér erlendar bækur, má visa til fylgirits meö Arbók Háskólaus 101C: U nn skipulag bæja eftir Guðm. Hannesson. Guðm. Hannesson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.