Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Síða 35

Skírnir - 01.04.1917, Síða 35
142 ísland og Norðurlönd. [Skírnir- þjóð á að geyma alt sem einkennir hana frá öðrum þjóð- um, ef það þá er til gagns, en um leið reyna að bæla niður allar leifar gamal3 haturs og tortryggni, reyna að skilja lundarfar bræðraþjóðanna og koma á samvinnu og sameiginlegum stofnunum á öllum þeim sviðurn, sem það er hægt að gera á, án þess að granda því sem er ein- kennilegt og holt þjóðinni sjálfri. Og í þessari hreyfingu á Island að vera með. En Island er að sumu leyti öðru vísi sett en hin nor- rænu löndin, og því verða verkefni þau, sem við verðum að fást við fyrst um sinn, nokkuð önnur og á ýmsum sviðum verður hluttaka vor í norrænni menningarsam- vinnu öðru vísi en hinna þjóðanna. Eg skal hér drepa á einstöku atriði, sem ráða' sérstöðu vorri. Þá er fyrst að nefna bókmentirnar. Tunga vor er enn svo lík gamla bókmálinu, að islenzkir alþýðumenm geta þann dag í dag lesið fornu bókmentirnar á frummál- inu, þar sem hinar norrænu þjóðirnar verða að lesa þær í þýðingum. Mismunurinn er hér um bil eins og á enskir frá dögmn Shakespeare’s og nútíðar-ensku. Og með tung- unni hefir gengið að erfðum ýmiskonar andleg starfsemi. Það hefir af ýrnsum ástæðum farið svo, að löngun til bók- iðna og jafnvel vísindalegrar starfsemi hefir lcomist dýpra niður í mannfélagið hjá okkar þjóð en nokkurri annari; við þykjumst af því að við getuin bent á l’átæka alþýðu- menn í röð okkar beztu skálda og fræðimanna. En þar sem nú má segja að mismunurinn á tungunum í Dan- mörku, Horegi, Sviþjóð og Finnlandi ekki aftrar neitt menningarsambandi þessara landa, þar sem allir mentaðir menn í þeim skilja mál bræðraþjóðanna svo vel, að þeir geta fylgst með andlegu lífi þeirra, þá er þessu ekki að fagna hvað ísland snertir. Fyrir utan ísland eru ekki margir sem geta lesið íslenzkt nútiðarmál eða sinna nú- tíðarbókmentum vorum. Það eru til fáeinir menn, sem slíkt gera, en allflestir fást einungis við forna málið og fornu bókmentirnar, og menn gefa engan gaum bókment- unum frá síðari öldum. Hér er því alvarlegur erfiðleiki á>
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.