Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 37

Skírnir - 01.04.1917, Page 37
144 ísland og Norðurlönd. [Skírnir kynferðissjúkdóma og drykkjuskap. Ef menn hagnýta sér „auðæfi þau er ísland heflr l'rá náttúrunnar hendi er eng- inn vafi á þvi, að það á sér glæsilega framtíð hvað efna- haginn snertir. Eg á hér einkum við búnaðinn og fiski- veiðarnar, og iðnaðargreinir þær, er standa í sambandi við þessa atvinnuvegi og fá verkefni þaðan. Margs má vona en alt er í bernsku enn. Eg ber nú það traust til íslenzku þjóðarinnar, að við getum sjálfir smíðað gæfu sjálfra vor, sjálfir leitt okkur sjálfa í þessu öllu saman, en þar sem við erum fáir og fátækir er lildegt að framfarirnar verði nokkuð hægfara, og vist er það, að hægt er að fiýta fyrir þeim ef bræðra- þjóðir okkar vilja skerast í leikinn með okkur. Eyrst og fremst þarf fólksfjöldinri að aukast, og þá verður manni á að spyrja, hvort enginn vegur sé til þess að beinakvisl af útflutningastrauminum frá hinum norrænu löndunum upp til íslands. Þetta er mál sem hefir verið rætt tals- vert á íslandi, líka á alþingi, og mönnum er fullljóst að slíkt væri í alla staði ákjósanlegt, en'hingað til hefir ekk- ert verið gert að kalla má til að brýna þetta fyrir alþýðu manna i hinum löndunum. Auðvitaðjer’skynsamlegast að beina útflutningi úr hvaða landi sem er fyrst og fremst til þeirra liéraða í landinu sjálfu þar sem fólksekla er, eg á t. d. við Norrland í .Svíþjóð, en þar næst á eftir finst mér bróðurlöndin koma. Og eg vildi leyfa mér að benda á ísland sem framtíðarland, að því er þetta snertir. Lífs- kjör manna eru í rauninni ekki mjög ólík því sem gerist á stórum svæðum á vesturströnd Noregs, einkum norðan til, og reynslan sýnir að Eorðmönnumjgetur liðið ágæt- lega á Islandi. Og að minsta kosti verða þá niðjar út- flutta fólksins norrænir, en í Ameríku og Astralíu hverfa þeir eftir fáeinar kynslóðir alveg upp í útlendu þjóðirnar. Norrænu þjóðirnar hafa gagnað heiminum talsvert með því að taka sjálfum sér blóð við og við, með því að flytja að heiman hópum saman i önnur lönd. En viljið þið segja mér hvaða nýlenda Aorðurlandaþjóða hefir orðið Norðurlöndum til mests gagns ogjgleði? Sannarlega ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.