Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1917, Side 39

Skírnir - 01.04.1917, Side 39
146 ísland og Norðurlönd. [Skírnir- sig, að í skapi værum við líkari Xorðmönnum vestanfjalls meir en nokkrum öðrutn Norðurlandabúum. Og við mætt- um ekki við því búast að frændur vorir í Nbregi vildu kannast við frændsemina, ef við hefðum ekki erft einmitt suma af þeim eiginleikum, sem hafa gert JSTorð- menn að því sem þeir eru orðnir, og þá fyrst og fremst liina ríku tilfinning fyrir rétti einstaklingsins og sjálfstæði þjóðarinnar, tilfinning sem öðrum út í frá stundum virðist öfgakend og skrítin, en sem er alveg ómögulegt að greina frá insta eðli voru, og sú tilfinning getur að eins leitt til! góðs eins, bæði fyrir einstaklinginn og þjóðfélagið í heild sinni, þegar henni er stýrt á rétta braut. En þó að við nú finnum til þess að við líkjumst Norðmönnum meira andlega og líkamlega en nokkurri anuari þjóð, og þó við' elskum hjartanlega okkar gamla móðurland, þá væri það samt bæði rangt og afar fljótfærnislegt að draga af því þá ályktun að við æsktum þess að standa í nánara póli- tisku sambandi við Norðmenn en við aðrar norrænar þjóðir. Þetta er misskilningur, í sjálfu sér ósköp eðlilegur,. sem við rekurn okkur stundum á, bæði í Noregi og Dan- mörku. Ast vor á Noregi á ekkert skylt við pólitík.. Þegar börnin eru uppkomin hirða þau ekki um það að standa undir yfirráðum foreldra eða frænda, enda þótt þeirn kunni að þykja vænt um þá. Þá vilja þau láta meta sig jafnt föður og móður og öllu frændfólkinu. En auk ætternisins og þess sem þar af leiðir eig- um við mikið að þakka Noregi nýja tímans, bæði and- lega og efnalega. Hin miklu norsku skáld, einkum Ibsen,.. Björnson, Kjelland og Garborg liafa haft rnikil áhrif á andlegt líf vorrar þjóðar. A ýmsum verklegum sviðum hafa áhrif Norðmanna verið mjög mikil. Af Norðmönn- um liöfum við lært síldarveiðarnar og ýmiskonar iðnað, sem þeim er samfara; dugnaður norskra manna hefir sett mót á marga smákaupstaði vora á Austur- og Norður- landi. Og það er svo að sjá, að alþjóðlegar hreyfingar eigi eitthvað hægra með að ná tökum á okkur þegar þær koma til okkar frá Noregi, að minsta kosti á það sér stað*-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.