Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 46

Skírnir - 01.04.1917, Page 46
Skirnirj Island og Norðorlönd. 1&3' Norðurlönd nú hafa, og jafnvel líka fengið pólitísk yfir- ráð yfir landinu. Eg er einn af 'þeim, sem glaður tek við allri góðri menningu sem frá útlöndum kemur, en eg verð' að játa það, að mér stendur stuggur af öllu því sem getur fjarlægt okkur Islendinga frá bræðraþjóðum vorum í hugð- unarhætti og venjum, og eg býst við þið séuð mér sam- dóma í því efni. Mér finst það vera mikilvert verkefni fyrir félag vort, að reyua að gera það sem í voru valdi stendur til þess að vekja á íslandi samúð til norrænu þjóðanna, og koma íslendingum til þess að líta fremur á það sem samtengir okkur og þær, heldur en hitt sem skilur okkur frá þeim. En óumflýjanlegt skilyrði fyrir því að þetta geti orðið og haft nokkur veruleg áhrif er það, að þjóð vor fái alveg ótvíræðar sannanir fyrir þvír að bræðraþjóðirnar viðurkenni rétt Islendinga til að vera jafnt settir hinum þjóðunum sem sérstök þjóð. Og eg vil nota þetta tækifæri til að þakka sambandinu og miðstjórn þess fyrir það livernig tekið hefir verið í þetta mál af ykkar hálfu. Þegar menn koma með þá mötbáru, að Is- lendingar séu svo fáir, um það bil 85000 manns, að ekki sé hægt þess vegna að fara með ísland og skoða það sem jafn hátt sett hinum norrænu löndunum, þar sem fólks- fjöldinn og auðlegðin er meiri, þá neita eg þvi að sú rök- semdarleiðsla sé rétt. Þess konar mismunur á stærð og auðlegð er líka milli Bandaríkjanna í Ameriku. Þannig hefir ríkið Nevada hér um bil sama fólksrjölda sem Island, en ríkið New York rúmar 9 miljónir íbúa og Pennsylvania 8 miljónir — og samt er Nevada skoðað sem alveg jafn rétthátt ríki, og fær nákvæmlega jafn háa fulltrúatölu —• tvo menn — í öldungaráði Ameríkumanna, en aftur á móti auðvitað miklu færri fulltrúa en hin ríkin í neðri málstofunni, þar sem er kosið eftir fólksfjölda. Og það er svo sem auðvitað að á meðan Island er strjálbygt og fá- tækt á það ekki hægt raeð að leggja á sig mikið af þeim byrðum, sem sameiginleg vinna norrænna þjóða í menn- ingarinnar þarfir eða skyldur, sem leiða af sambandi við- aðrar þjóðir út í frá, mundu hafa i för með sér. En þjóY
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.