Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 47

Skírnir - 01.04.1917, Page 47
154 ísland og ííorðurlönd. [Skírnir vor er fiis á að geia hvað hún getur, eftir efnum og ástæðum, og sá tími mun koma, að tillög Islendinga í þess konar þarfir geta orðið svo mikil að það muni um þau. Og það verður að reyna á allar lundir að fá ísland með. Það er t. d. mjög áriðandi að Island sé með í sameigin- legri löggjöf fyrir Norðurlönd. Það má segja þingi voru og stjórn til heiðurs, að aliir pólitískir flokkar á íslandi hafa verið ásáttir um það, að láta iöggjöf vora, að svo miklu levti sem það hefir verið hægt, vera samfara lög- gjöf hinna þjóðanna. En það væri einkar æskilegt að koma á nánari samvinnu. Eg skal nefna eitt dæmi. Þing- menn hinna norrænu þjóðanna hafa árlegar samkomur sín á milli, sem geta haft talsverða þýðingu til að efla samúðartilfinninguna milli þjóðanna. Þegar íslenzku al- þingismennirnir komu til Danmerkur árið 1905 man eg eftir því, að danskur þingmaður opinberlega lýsti yfir óánægju sinni út at' því, að enginn alþingismaður hefði verið með á þess konar norrænum þingmannafundi, sem þá var nýafstaðinn. Mér vitanlega hefir ekkert verið gert síðan til þess að laga þetta, og er það þó auðsætt að það gæti verið einkar þýðingarmikið að láta íslenzka og danska stjórnmálamenn fá færi til að kynnast og þab öllu nánar en nú. Því að þess ber vel að gæta, að alt sem þannig er gert til að styrkja tilfinninguna fyrir því sem sameiginlegt er, verður til þess að veikja tilraunir hverrar einstakrar þjóðar til að bauka ein sjer, og það hlýtur því að verða að talsverðu gagni þegar gera skal út um deiluatriði milli þjóðanna, hvort sem þau eru gömul eða ný. Það er ómögulegt að vera tvcnt i einu, góður Skandinavi og óvinur annarar norrænnur þjóðar. Og þegar þið nú spyrjið mig livað félag okkar geti gert til þess að efla samúðina milli íslendingaog hinnanor- rænu þjóðanna, þá svara eg þvi, að það er einkum með því að reyna að fræða þjóðirnar hvorar um aðra. íslend- ingar verða að læra að þekkja Norðuriönd betur og nor- rænu þjóðirnar verða að læra að þekkja ísland betur en .nú er. Við Islendingar verðum sjálfir að vinna aðþvíað
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.