Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 49

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 49
156 ísland og Norðurlönd. [Skirnir lægari, og að heitir hafstraumar gerðu loftslagið á Islandi tiltölulega hlýtt, svo að við þyrftum ekki að grafa okkur niður í snjókofa, éta tólgarkerti og fremja ýmislegt af þeim sóðaskap, sem stundum er sagt að við gerum okkur seka í. Því miður eru fremur fáar bækur um ísland á norrænum málum, á þýzku og ensku eru til ágætis rit, en fiestir þeir Norðurlandabúar, sem ferðast þangað, eru annaðhvort menn sem ferðast í verzlunarerindum, dvelja skamma hríð í kaupstöðunum, og komast ekki í kynni við alþýðu manna svo nokkru nemi, eða þá það eru menn sem ferðast sér til skemtunar, og flestir þeirra láta sér nægja að ferðast venjulegu leiðina ura Suðurlandið til Þingvalia og Geysis, sem liggur gegnurn sum ófrjóvustu og fátækustu héruð landsins, og þeir snúa svo aftur til átthaga sinna og balda að Island sé að rnestu leyti eyði- mörk, sem ómögulegt sé að rækta upp; mörgum þykir náttúran svipmikii, en fáir eru þeir sem kynnast öðrum mönnum en veitingamönnum og leiðsögumönnum ferða- manna. Ef svo kann að koma fyrir að þeir neyðast til að gista á sveitabæ, í héruðum þar sem livergi er til gistihús, þá sakna þeir þeirra þæginda sem þeir eru vanir við, og þeir af þeim sem eru af náttúrunni gæddir minna langlundargeði fara þá að hrópa okkur út fyrir menning- arskort, sóðaskap og margt fleira, auðvitað einkum menn sem ef til vill aldrei hafa komið inn í bóndabæ í sínu eigin landi, og að eins þekkja fátækt, stranga líkamsvinnu og venjur sveitalífsins af sögum annara. Svo eru líka til menn, sem halda að við séum hreinustu englar, glæsilegir víkingar, fullir af dug og skáldlegu fjöri — og þegar þeir svo sjá að við erum fátækir og ekki séilega öðru vísi en aðrir menn, þá hrekkjast þeir á okkur og dæma okkur miklu harðara en við eigum skilið. Ef hinar norrænu þjóðirnar vildu gera alvarlega til- raun til að kynna sér ísland, eins og það er nú, þá held eg að bezta ráðið væri að senda þangað áreiðanlega og duglega menn í leiðangur, láta þá dvelja þar nokkur ár og safna ýmsu um náttúru, landshagi og menningu lands- ins, og gefa svo út skýrslu um rannsóknirnar. Eg held
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.