Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 50

Skírnir - 01.04.1917, Page 50
■-Skirnir] ísland og Norðurlönd. 157 að árangurinn, bæði verklegur og visindalegur, mundi verða norrænu þjóðunum að talsvert meira gagni, en t. d. þó gerðir væru út fornfræðingar til að grafa út rústir á einhverri af Grikklandseyjum eða menn sendir til að rannsaka Indíánakynflokk í Suður-Ameríku, enda þótt þess konar vísindaleiðangrar í sjálfu sér geti verið einkarmerki- legir. Og það skal sagt til heiðurs lýðháskólum Norður- landa, að þar hefir áhuginn á íslenzkum fræðum alt af verið mest vakandi. Á dönskum og norskum lýðháskól- um eru oft haldnir fyrirlestrar um íslenzk efni. Eg býst við að flestir séu á einu máli um það, að þekking í forn- morskum og íslenzkum bókmentum sé einkar mikilvæg og styðji mjög svo að samúð Norðurlandaþjóða. Það má telja Dönum til heiðurs, að þeir í þessu efni eru á undan hinum þjóðunum. Við Kaupmannahafnarháskóla hefir það lengi verið siður að minsta kosti annar kennaranna í nor- rænum málum hefir verið íslendingur, og nú síðasta manns- aldurinn heflr þar verið sérstakur kennari í nútíðarmáli og bókmentum Islendinga. Þetta heflr aldrei verið gert í Noregi, Svíþjóð eða Finnlandi svo eg viti til, og enda þótt fornmálið hafi verið kent við háskólana í þessum löndum, þá er mér ókunnugt um, að þar hafi verið lögð nokkur áherzla á kunnáttu í íslenzku nútíðarmáli og bók- mentum, og að minsta kosti er það lítið sem hefir komið fram í bókmentunum um þau efni í Noregi, Svíþjóð eða a Finnlandi. Og ef menn nú svara þessu svo, að saga, mal og bókmentir íslendinga nú á dögum sé of lítilfjör- legt til þess að háskólarnir þurfi að fá sérstök kennara- embætti í þeim greinum, þá hefi eg það til andsvara, að til þess að skilja tungumál og andlegt líf Korðurlanda í fornöld, til þess að skilja norræna málfræði og norræna menningu yfirleitt, þá er það afaráríðandi að þekkja til nutrðarináls, bókmenta og menningar íslendinga. Það má ef til vill staðhæfa það, að vísindagrein eins og Assyriu- fræði og rannsóknir á tungumálum og menningu fornþjóð- anna í Ameríku hafi rneiri þýðingu til þess að skilja heimsmenninguna yfirleitt, en hér ber að sama brunni og íyr, að fyrir Norðurlönd er það miklu meira virði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue: 2. Tölublað (01.04.1917)
https://timarit.is/issue/306596

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

2. Tölublað (01.04.1917)

Actions: