Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1917, Side 51

Skírnir - 01.04.1917, Side 51
Iú8’ ísland og Noi'öurlönd. [Skírnir að menn afli sér kunnáttu í íslenzkum fræðum. Og þó- menn nú ekki viiji stofna sérstök kennaraembætti við- háskólana í þessum fræðum, sem oft getur verið eríitt, ekki sízt af því, að það er ekki alt af hægt að fá vel hæfa kennara, þá íinst mér það í rauninni ekki nema sanngjörn krafa, að þeir sem norræn mál stunda séu skyldaðir til að gefa upp til prófs eitthvað ákveðið i nú- tima íslenzku, eins og nú er skyida að gera við meistára-' próf í norrænum lræðum við Kaupmannaháfnarháskóla. Þá er enn eitt atriði sem eg vildi minnast á. Frænd- ur vorir á Korðurlöndum veiða að taka tillit til þeirrar sjálfstæðislöngunar, sem kemur fram hjá Islendingum, til þess að verða öðrum óháðir efnalega, og þeir ættu ekki að vera að reyna að eyðileggja hvern vísi til þess konar með hlifðarlausri samkepni. Félagið okkar mun því mið- ur ekki geta gert neitt á því sviði. Kaupmanna-hugsun-' arhátturinn er víst sá sami hvar í heimi sem leitað er, á Norðurlöndum — lika á Islandi — ekki vitund betri en annarstaðar. En þegar íslendingur kemur til hinna Norð- urlandanna og vill læra eitthvað i verksmiðjum ykkar, rjómabúum eða öðrum nytsömum stofnunum, þá er það göfugmannlegra að vera ekki að líta á hann eins og mann sem sé að búa sig undir verzlunarsamkepni við ykkur, lieidur skoða þá lijáip og tilsögn sem þið veitið honum eins og hjálp sem þið veittuð yngra bróður ykkar til þess að geta komist af sjálfur. Og yfirleitt fer það líka svo, og við íslendingar getum með þakklæti ýmsra atvinnu- greina hjá bræðraþjóðum vorum, einkum Dönum, þar sem Islendingum heíir verið einkar vei tekið, en því miður hefir hitt líka komið fyrir, að íslendingum hefir verið varnað að komast að til að læra, og það hefir eðli- lega vakið gremju á íslandi. En auðvitað verða Islend- ingar sjálfir að sjá fyrir nauðsynlegum fjárstyrk handa þeim mönnum sem á þennan hátt eru sendir út til að læra lijá frændþjóðunum, og líkiega mundi það vera skyn- samlegt að fá upp til íslands reynda menn á ýmsum svið- um frá frændþjóðunum og launa þeim ríflega starf sitt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.