Skírnir - 01.04.1917, Page 51
Iú8’
ísland og Noi'öurlönd.
[Skírnir
að menn afli sér kunnáttu í íslenzkum fræðum. Og þó-
menn nú ekki viiji stofna sérstök kennaraembætti við-
háskólana í þessum fræðum, sem oft getur verið eríitt,
ekki sízt af því, að það er ekki alt af hægt að fá vel
hæfa kennara, þá íinst mér það í rauninni ekki nema
sanngjörn krafa, að þeir sem norræn mál stunda séu
skyldaðir til að gefa upp til prófs eitthvað ákveðið i nú-
tima íslenzku, eins og nú er skyida að gera við meistára-'
próf í norrænum lræðum við Kaupmannaháfnarháskóla.
Þá er enn eitt atriði sem eg vildi minnast á. Frænd-
ur vorir á Korðurlöndum veiða að taka tillit til þeirrar
sjálfstæðislöngunar, sem kemur fram hjá Islendingum, til
þess að verða öðrum óháðir efnalega, og þeir ættu ekki
að vera að reyna að eyðileggja hvern vísi til þess konar
með hlifðarlausri samkepni. Félagið okkar mun því mið-
ur ekki geta gert neitt á því sviði. Kaupmanna-hugsun-'
arhátturinn er víst sá sami hvar í heimi sem leitað er, á
Norðurlöndum — lika á Islandi — ekki vitund betri en
annarstaðar. En þegar íslendingur kemur til hinna Norð-
urlandanna og vill læra eitthvað i verksmiðjum ykkar,
rjómabúum eða öðrum nytsömum stofnunum, þá er það
göfugmannlegra að vera ekki að líta á hann eins og mann
sem sé að búa sig undir verzlunarsamkepni við ykkur,
lieidur skoða þá lijáip og tilsögn sem þið veitið honum
eins og hjálp sem þið veittuð yngra bróður ykkar til þess
að geta komist af sjálfur. Og yfirleitt fer það líka svo,
og við íslendingar getum með þakklæti ýmsra atvinnu-
greina hjá bræðraþjóðum vorum, einkum Dönum, þar
sem Islendingum heíir verið einkar vei tekið, en því
miður hefir hitt líka komið fyrir, að íslendingum hefir
verið varnað að komast að til að læra, og það hefir eðli-
lega vakið gremju á íslandi. En auðvitað verða Islend-
ingar sjálfir að sjá fyrir nauðsynlegum fjárstyrk handa
þeim mönnum sem á þennan hátt eru sendir út til að
læra lijá frændþjóðunum, og líkiega mundi það vera skyn-
samlegt að fá upp til íslands reynda menn á ýmsum svið-
um frá frændþjóðunum og launa þeim ríflega starf sitt.