Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 56

Skírnir - 01.04.1917, Page 56
Skírnir] Jón Stefánsson. J6S um. Kjarni nýju stefnunnar var fólginn í því, að benda á fúann í lífi einstaklinga og þjóða. Segja saunleikann um það, sem miður fór, hvort sem öðrum líkaði betur eða ver. Að eins ef auðið yrði að uppræta það og bæta um. I þessum anda hóf Jón Stefánsson ritstarf sitt. Af þess- um öldum, sem að framan eru nefndar, lyftist liann til starfs og stríðs. — Hlutverkið er örðugt og eigi þakklátt í byrjun, þeim, sem það inna. Andstæðingar verða þeim auðfengnir. Jón var fæddur á Skútustöðum 2. júní 1851. For- eldrar hans voru Stefán Helgason frá Skútustöðum og Guðrún laundóttir Jóns prests Þorsteinssonar i Reykjahlíð. Stefán var elztur þeirra mörgu barna Helga Asmundsson- ar á Skútustöðum og Helgu Sigmundardóttur frá Vindbelg, sem talin var fjölgáfuð og skörungur mikill. Er Skútu- staðaættin víða þekt og hefir áður verið rakin í æíiminn- ingum. Síra Jón, faðir Guðrúnar, er ættfaðir hinnar þjóð- kunnu og fjölmennu Reykjahlíðarættar. Þorbjörg hét móðir Guðrúnar, ættuð úr Kelduhverfi, greind kona og hagmælt, eins og til var í hennar ætt. G-uðrún var og gáfuð kona og skapmikil, en fór dult með hæfileika sína. — Jón var eina barnið þeirra hjóna, er upp komst. Hann ólst upp hjá foreldrum sínum þangað til hann var 11 ára gamall; þá misti hann móðurina. Skömmu áður liafði hann mist bróður sinn, nokkru yngri, sem mjög var elskur að hon- um. Foreldrar hans bjuggu þá á Gfeirastöðum við Mývatn. Móðurmissirinn hafði djúptæk áhrif á Jón. IJenni unni hann heitt, enda var hann henni skaplíkur. Þessi sorgaratburður, og örlög móðurinnar, blandaði líf hans beiskju þegar i æsku, og mun ef til vill hafa ráðið nokkru urn skoðanir hans og tilfinningar, er komu síðar fram í ritum hans. Faðir Jóns giftist í annað sinn Sigurbjörgu Jónsdótt- Ur, og hélt við búskapnum, en naut þó eigi lengi við. — Stefán druknaði í Mývatni, þegar Jón var 16 ára gamall- 3essir atburðir fengu mjög á unglinginn. H*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.