Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Síða 60

Skírnir - 01.04.1917, Síða 60
Skírnir] Jón Stefánsson. 167 mjúkt og hljómþýtt með nútímablæ. Sannari, kjarnmeiri islenzku liafa fáir mælt eða ritað. Næst koma hin nýju áhrif nútíðarskáldmenta til greina. »Lestrarbókasafn Mývetninga« er fjölskrúðugt af bókum •og því ómetanlegur fjársjóður. Notaði Jón það mikið frá bernsku. Atti þar kost á erlendum bókmentum, einkum fagurfræðislegum, skáldritum grannþjóðanna og völdum ritum ýmsra höfunda um mannfélagsmálefni. Ennfremur stofnuðu nokkrir ungir menn í Þingeyjarsýslu, á aldurs- •skeiði Jóns, félag til kaupa og lesturs á erlendum bókum um þessi efni1). Þær bækur liöfðu afarmikil áhi'if — voru einskonar hraðboði hugmyndanna manna í milli. Mun Benedikt Jónsson á Auðnum hafa ráðið mestu um val þeirra bóka, enda hefir hann jafnan verið bókavörður •og dreift þeim á meðal manna. Benedikt hefir ætið verið fjörgjafi og »hjarta« félags- og menningarhreyfinga í Þing- eyjarsýslu á þessu tímabili. Þeir Jón og hann voru beztu vinir alla æfi. í sumum atriðum munu fáir tveir hafa orðið nánar samferða, eða varðveitt áhrifin lengur óblönd- uð — verið trúrri æskuhugsjónum sínum til loka. En -Jón var fastari við sjálfan sig og hreifst ekki eins fljótt. Hlutverk Benedikts var því jafnan að létta og birta lífs- skoðun hans, t. d. með bókunum, einkurn á efri árum. Norsku skáldjöfrarnir cg þýzku hlutsæisskáldin hrifu huga Jóns í byrjun og mörkuðu lionum skoðanir. Og nú varð mannlifið sjónarsvið hans: »Hann horfði á þann •sjúkleik, sem dulist getur undir heillegu yfirborði einstakl- iogs- og félagslifs; Hann skildi einstaklings-slysið, brot frá settum reglum, sem hægt væri að skilja og bæta, en ekki er skilið og bætt og leiðir til ógæfu. Heitasta þrá hans var, að bót yrði ráðin á þrönginni, myrkrinu, kuld- anum — hvar sem þetta sækir að einstaklingnum eða fjöldanum. Meinið varð að finna og uppræta, þar sem þ Pólagiö hét „Mentafélag Þingeyinga11 og þróaðist samhliða kaup- félagsskapnum. Nú eru hækor þess í Bókasafni Þingeyinga á Húsavík, sem að mörgu leyti mun vera hið einkennilegasta bókasafn á landinu og þó víðar væri leitað. Þ. S.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.