Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1917, Side 63

Skírnir - 01.04.1917, Side 63
170 Jón Stefánsson. [Skímir . ara að. En síðasta árið tókst honum með elju, þrátt fyrir heilsubilun, að binda enda á þær sögur, sem áleiðis voru komnar, nema eina — »Grasaferðina«. Mér virðist öðruvísi blær yfir fiestum síðari sögum J. . St., en hinum fyrri, sem áður eru út komnar. Þar kennir meiri mýktar og sorgbliðu í meðferð höfundarins á ör- lagaþáttum sögupersónanna. Astarþrár þeirra og tilíinn- ingar hótiegri, eða — réttara sagt — eigi jafn bráðar og áberandi. Þær brenna engu síður, en það er glóðareldur og eigi bál. Efnismeðferðin í sögunum »Seingróin sár« og »Aftanskin« bendir til þessa. Grundvallar-umbótastefna höfundarins er hin sama til enda. En það er eins og meira beri nú á þrá til þess, að finna í lífinu sjálfu þau sárasmyrsi, sem veita blæðandi und einstaklingsins meiri fróun en hlutsæisstefnan viðurkendi um skeið. Hann finn- ur fleiri ljós til þess að benda persónum sínum að síðustu höfn, þrátt fyrir árekstrana. Og nú kemur fram í sál hans og skoðunum einn áhrifastraumurinn frá ’74, runn- inn úr gömlu rómantikinni, sem hlutsæisstefnan þurkaði aldrei til fulls. Fegurðar- og samúðarþráin vakti inst inni — glæddist af samvinnuhreyfingum og hugsjónaöld- um nútímans, til endurnýjunar í ljósmóðu hinnar nýju »hugsæisstefnu« skáldskaparins (ný-rómantík). — .T. St. varð þýðari og bjartsýnni með aldrinum, eins og raunar allir, sem mentast vel og ná andlegu víðsýni. Efniviðurinn er að kalla má hinn sami í síðari sögunum. Málið í fastari skorðum og sveitamyndirnar há-islenzkar, t. d. í »Grasaferðinni« og »Snæfríðarþætti«, sem mun vera síðasta saga hans. I þeirri sögu eru að mínum dómi sam- andregin flest og ýms beztu skáldeinkenni höfundarins. Alt runnið frá hjartarótum hans og metnaðarhug. Mér finst eg sjá Jón Stefánsson sjálfan, eins og hann var á efri árum, skýrast í gegnum þessa sögu. Það hefir verið sagt um mörg skáld, að kunnugir geti fundið eigin persónur þeirra i ýmsurn útgáfum i ritum eftir þá. Þetta er mjög eðlilegt. T'ilfinningar sínar og innra iíf hljóta þeir að nota sem mælikvarða á sálarlíf annara
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.