Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 66

Skírnir - 01.04.1917, Blaðsíða 66
^SMrnir Jón Stefánsson. 173 lits, hár og skegg jarpt, en gránaði raeð aldrinum. Höf- ’uðlagið fagurt, hnakkinn beinn niður, ennið bratt. Svip- mikill og dáfríður sýnum. Augun grá og köstuðu gletnis- :glömpum, en hýr, brosmild og yfirbragðsheið, þegar gleði bjó í hug. Nefið stutt og gilt fram; virtist það og svip- urinn allur belgjast út og neistar brenna úr augum, er ’honum rann í skap. I skjótu bragði virtist framkoman eigi ósvipuð fornu Islandsgestunum við hirð Noregs konunga, sem settust utarlega og höfðu yfir sér »hött síðan«, til þess er á þá var yrt. Var í fyrstu þungbúinn, fáorður og eigi alúðleg- ur, og andaði svipað og frá Grími Thomsen, og þeim mönnum, sem eru »fastir í skapi og fornir í máli«. — Mynd J. St. mun þannig hafa brent sig fastast í endur- minningu margra við fyrstu kynni og á mannamótum. En þegar áhrif hans eigin hugsana, eða málefni þau, sem fyrir lágu, hituðu og yrtu á hann, þá kastaði hann skjótlega kuflinum. Og þá duldist engum af yfirbragði og ásýnd allri, að þar talaði skáld og tilfinningamaður, hnittnum, ákveðnum orðum; stuttum, stökum setningum. Það var skapi hans samkvæmast að taka jafnan eld- snarplega í strenginn, og fylgja málstað sínurn af ein- beitni. Svara drjúglega fyrir sig í viðræðum, og af eng- um vanefnum, freiuur en hirðgestirnir forðum. Enda bergði hann heilsudrykk sinn af brunni fornsagnanna, og bafði þar hitann úr, taldi sér það jafnmikla nautn og heitt-trúuðum manni bænirnar. »Að eðlisfari var eg helzt- gefinn fyrir fornfræðagrúsk, en síður fyrir búnað. Skuld- var og heldur féfastur. Ódæll og fjörugur í æsku, óhag- stæður og eigi hlífinn í orðum. Blóðheitur og hneigður til nautna«. — Gefinn var hann fyrir vín, einkum á efri arum, en neytti þess í hófi og eigi rierna í samkvæmum °g ferðalögum. Stórlyndur og fráleitur að þola að sér væri troðið um tær eða gefin olnbogaskot, sizt af þeim, sem ruddust fram í nafni valda, auðs og almennra venja. Sérlega tilfinningaríkui» og næmur. Unni persónufrelsinu ,0g um fram alt skoðanafrelsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.