Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 67

Skírnir - 01.04.1917, Page 67
174 Jón Stefánsson. [Skirnir Af því sem nú er sagt má ljóst verða, að skáld' skapar- og ritsmíðaefnið var eðlilegur ávöxtur sálareinkunna hans og skoðana. Engin tilviljun að honum varð helzt fyrir að gerast málsvari olnbogabarnanna, í víðustu merkingu þess orðs; þeirra, sem verða að fara á mis við svonefnd gæði lífsins — auð og metorð —; hinna, sem al- menningsálitið og rótgrónar laga- og þjóðarvenjur sparka í og banna að lifa 'samkvæmt helgustu tilfinningum sínum ogskoðunum; og síðast en ekki sízt dýr- anna, sem ekki geta borið hönd fyrir höfuð sér og verst verða úti gegn hörku og mannúðarskorti. Enda mun liann hafa gert meira en flestir aðrir hér á landi til að sýna, að þau eru gædd sál og tilfinningu eins og mennirnir. Mun það oft hafa snert hann mest, skyldleiki með augnaeldi og viðkvæmni góðhestsins, og tilliti og næmleik eigandans, sem unnast liugástum. -----Eg var nágranni Jóns Stefánssonar frá því eg man fyrst eftir mér, og naut margra skemti- og viðræðu- funda hjá honum um skáldskap og bókmentir. Hann hafði líka sérstakt lag og lipurð á frásögn fornra og nýrra atburða, og kunni ógrynni af því, sem laðaði athvgli ungl- inganna. Hitt spilti ekki, þó blandað væri gletni og gam- ansemi saman við. Iiittumst oft við hjástöðu sauðfjár á vetrum; hafði liann þá jafnan talshætti fornmanna á hrað- bergi, en áhugamál og hugsjónir nútíðarritliöfunda log- andi í barmi. Þegar um fornmenn var talað, virtist mér honum taka sárast til Gísla Súrssonar og annara listum búinna göfugmenna, sem örlögin léku sárast. Dáðist að mannvitir eldi og ástargöfgi í örlagaþáttum Eddukviðanna, sem nafn- lausu snillingarnir ófu úr aldaranda og trúarhugmyndum þess tíma. Taldk snillinga nútímailS naumast ná lengra í því efni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue: 2. Tölublað (01.04.1917)
https://timarit.is/issue/306596

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.

2. Tölublað (01.04.1917)

Actions: