Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.1917, Page 69

Skírnir - 01.04.1917, Page 69
Jón Stefánsson. [Skirnir {1.76 -----Árið 1911 veitti alþingi Jóni Stefánssyni skáld- .-styrk, kr. 1-200^00 í eitt skifti, til þakkar og virðingar fyrir ritstöríin. ¥ar það gert án lians eigin vitundar og atbeina, og gekk úrtölulaust. En frændi hans og aðrir kunningjar fluttu málið. Um sama leyti hlaut J. St. heið- urspening frá sænsku dýraverndunarfélagi fyrir Dýrasög- urnar. Enn fremur hafa sumar skáldsögur hans verið þýddar og gefnar út á þýzku í fullkomnari útgáfu, en til eru af þeim á íslenzku. Vera má að margs sé enn ógetið, sem kunnugir minnast, og mundi ef til vill helzt snerta þátttöku J. St. í sveitar- og heimilislífinu, en eg vona að lesendur geti skapað sér nokkurn veginn réttar hugmyndir um það í sambandi við það, sem sagt hefir verið. En til skýringar og áherzlu vil eg þó drepa á, að liann var alt af ótrauð- ur og áhrifaríkur starfsmaður í menta- og félagslífi sveit- arinnar. Fylgdi merki æskunnar engu miður hin síðustu árin og starfaði með lienni, sem heiðursfélagi í ungmenna- félagi sveitarinnar. Inst inni átti heimilið hann; þar var hans vakandi forsjá, viðkvæmi hugur og umburðar- arlyndi, ætíð mest og traustast i mótlætinu. —--------I brjósti brann honum hinn sami eldur og -sveitinni hans: »Skapið- það, sem inst var inni, erfði hann af móður sinni«. Þar voru honum vaxnar »fjalla- blómsins« djúpu, þrautseigu rætur, sem þroskast og nær- ist í fornum, strjálgrónum brunajarðvegi, við andrúmsloft »heiðsvalans«, er strokist hefir sunnan um löndin og flutt með sér brosin og kossana. — En þann jarðveg skortir stundum áburðinn — skólamentunina, sem þéttir gróður- ínn í kauptúnum og nágrenni skólanna og nærir þorpa- blómin, en því miður verður ýmsum þeirra oft að eins til » k v i ð f y 11 i « . Jarðvegurinn er þar grynnri, ræt- 'Urnar styttri og »ljósveigarnar« eigi eins tærar. ------—- Jón kendi sjúkdóms síðustu árin, sem þjáði hann töluvert mikið. í febrúarmánuði 1915 var gerður á jhonum holdskurður, og virtist hann fá við það nokkura
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.