Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Síða 71

Skírnir - 01.04.1917, Síða 71
Milli svefns og vöku. (Ritað veturinn 1897 og flutt á skemtifundi í samkomuhúsi Mývetninga' þegar það var nýreist). Undarlegt sambland af því, sem fyrir vakandi mamr ber i umheiminum og þess, sem andinn sér á landi drauma sinna: Loftfarir mannsandans, þegar liann líður um hauð- ur og höf. Kynleg ráðgáta. — Manninum gefur sýn; hug- urinn er laus við hið lága og þrönga, moðryk og fúaraka, loftdimmu og mýrasudda. Milli svefns og vöku — þegar fyrir mann bera löng æfintýri á nokkrum andartökum. Ljósálfa- og andaheim- urinn opnast; túnriður og nátttröll luta veldi þess fagra og hugþekka. Endurminningarnar vakna angurblíðari og slcáldlegri en vant er að vera í starfs- og vökustundunum. Þær stundir, sem mannsandinn nýtur fegurðarinnar og hugsjónanna bezt, getur mannshöndin ekki fært í letur, orðin vanta; þau verða of köld, of takmörkuð og fátæk- leg. En þráin til þess vakir og knýr fram — fram til þess að lýsa svo vel, sem föng eru á, þeim stundum og og þeim sýnum. Og nú leitast eg við að koma orðum að einni slíkri stund æfinnar. Sjón mín sá ekki »vitt og of vítt«; hún sá ekki nema um miðju sveitar minnar, hugurinn fór ekki út fyrir tak- mörk fæðingarhreppsins. En eg sá fleira en vant var, sá gleggra og augum mínum geðfeldari sýnir. Eg sá fegurðina og samræmið. Hugurinn naut frelsis og hvíldar í sakleysinu og lífsgleðinni. Máninn rann upp yfir Korðurhnjúkana; bjartur og lýsandi í fylling sinni. í vestrinu lýsti dagsbrúnin enn þá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.