Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1917, Síða 75

Skírnir - 01.04.1917, Síða 75
182 Milli svefns og vöku. [Skirnir issár, og hér hefir læknirinn — tíminn — fægt sárið og dregið lífstein um undina; grætt manninn, til þess að vera herfæran um langa æfi. Og hérna, á Skútustöðum, var höfundi bólstaðar þessa búin vélræði og banaráð. Sendir menn til höfuðs honum, en hann var vitur og snarráður, var um sig og fullhugi í háska og mannraunum; sá því lengi við svikunum og launaði þau ótæpilega. Hann var nógu nærgætur ástríð- um mannanna og nógu kaldráður til þess að hagnýta sér hina sterkustu þeirra allra, goðinn á Hjalla. Blind og ein- föld ást Sigríðar fóstru Skútu, kom launungarmáiinu í vit- und fjandmannanna; við því fekk hann ekki séð. Því varð Skúta að hníga, að ekki höfðu allir »haldinorðir verið*. Ungur og roskinn hefi eg verið reiður þeim svikum. Og þú Sigríður! varst lítil í skapi og ólík göfugum fornkonum að skörungsskap, þegar þú fyrirgafst Þorgrimi, gekst á beð með þeim manni, sem hafði svikið vonir þínar; liaft ástina fyrir agn á drápsöngli sinum; leitt þig óvitandi til þess að gerast ráðbani fóstra þíns. Þess manns, er þér einni trúði fyrir því launungarmáli, sem líf hans lá við. Sá atburður með mörgum öðrum dæmum hetir vakið mig til þeirrar trúar, að ástin sé ölvan, einskonar æði, sem fæstir stjórni skynsamlegu viti fyrir. . Að ástinni og ástríðum þeim, sem henni fylgja, sé til alls trúandi bæði ills og góðs — til giftu og auðnuleysis, mannfríðenda og 'iítilmensku. Að hún geri ýmsa að görpum og aðra að bleyðimönnum. Að engill sæmdarinnar og djöfull lítil- menskunnar berjist hér um völdin, neyti skapferlis og at- burða sem bezt til þess að sigra, vinna taflið hvor fyrir sig. Hér er oft mjórra muna vant hver vogarskálin þyngri verður. Hér getur örlítið atvik ráðið því, hvort ilt eða gott verður efra í viðureigninni. En hvað skal eg á þessu kveldi láta hug rninn sveima um völundarhús ástarinnar? Eg hefi engan töfraþráð til að beina mér veg. 011 þau »heilabfot« eru erfið manns-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.