Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.1917, Side 77

Skírnir - 01.04.1917, Side 77
184 Millí svefns og vöka. [Skírnir- — Eg horfí eftir andahópum, sem fijúga frá vestri,, neðan frá Vogatungum og stefna austur að auðu vatninu hjá ÍTónhólum. Loftið súgar undan vængjaburðinum. Ein- kennilegt, blístrandi hvinhljóð segir mér skjótt til, hverir fuglarnir eru. Það eru ekki farfuglar, en fallegir samt; fastnæmir í skapi og örðugir til að sjá fyrir sér. Gæíir og ómannhræddir um varptímann, en skjarrir og varkárir endrarnær. Vatninu er prýði að þeim. Sveitinni búnings- bót að »húsöndinni«. Svo lít eg norðaustur upp til blásvarta hraunsins, »Stripanna«, sem í tunglsljósinu virðast áþekkir hempu- klæddum klerki, er bíður eftir sóknarfólkinu og verður þungur á svip, er það lætur hann standa einan um spjallið. Þeir eru gamlir »Stríparnir«, og þeir hirða lítið um rás viðburðanna né tákn tímans; eru fastir á fótum og sporna harðvellið. Hér skyggir á ljúflingssýn mína. Gef mér gleðilegra. tákn, bjarta, heiða náttúra! Gefðu rnér róna og ánægjuna aftur. Að eg megi ganga með gleðisvip frá þér til mann- anna, félaga minna, sem þarna skemta sér. Kyrðin var skyndilega rofin. Svanirnir suðaustur á Grænalæk sungu og kvökuðu margir saman. Eg fann, að röddin var himnesk, fögur og frjáls. Fyrir löngu síðan hefi eg misgert stórum við þessa mjallhvítu, fögru fugla — hefi iðrast þess, og fest hlýjan hug til þeirra. Og vin- gjarnlegur og blíður er söngurinn; hann er mér styrkur og tákn, sem eg gleðst yfir. Kyrð og skapspekt, blíð nautn og ánægja býr aftur í hjarta mínu. — — — Nú er hart riðið yfir ísana. Eg heyri að það er aðeins einn maður og sé brátt að svo er. Hann er likur Rafn vin mínum í Dal. — Það er liann og kemur á heillastund til fundar við mig. Eg hleyp niður að tjörn- inni og fagna honum. Bráðum göngum við inn til mannfjöldans í Þinghús- ihu. En það finn eg, að ekki muni eg njóta sjálfs mín jafnvel inni og úti; ekki verða jafn ánægður í fjölmenn- inu og þungu lofti. Þar verð eg vanstiltari, viðsjállL
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.